Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Blaðsíða 62

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Blaðsíða 62
1895 60 3. Skarlatssótt (scarlatina). Ekkert tilfelli skráð árin 1891—95. 4. Barnaveiki (diphtheritis et croup). S j úklingaf j öldi 1891—95: Ár 1891 1892 1893 1894 1895 Sjúklingar: a) diphtheritis 21 34 8 13 39 b) croup 9 4 8 3 8 Alls 30 38 16 16 47 9 eru taldir dánir úr diphtheritis og croup á árinu. 1. læknishérað. Þessi 2 tilfelli af diphtheritis, sem nefnd eru (á farsóttaskrá), áttu bæði heima í sama húsi hér í bænum. Þegar veikin byrjaði, lét ég tafarlaust koma hinum 2 börnunum fyrir á barnlausu heimili, en þrem dögum seinna veiktist annað þeirra, án þess þó að samgöngur hefðu átt sér stað. 5. læknishéraÖ. 2 börn dóu á sama bænum í Rauðasandshreppi. 2. aukalæknishérað. Diphtheritis og croup stakk sér hér niður mánuðina mai og júní og varð epidemi. Flestöll tilfellin koinu fyrir hér í kaupstaðnum og aðeins nokkur úti í firðinum. Veikin náði aðeins yfir Seyðisfjörð og barst ekki í önnur héruð. Að veikin breiddist svo mjög út hér í kaupstaðnum, var að mínu áliti eingöngu því að kenna, að fólk vildi ekki láta af samgöngum, þrátt fyrir munnlegar og skriflegar aðvaranir. Til að hindra útbreiðslu sýkinnar viðhafði ég, aulc isolationar af sjúkling- unum, þar sem því varð við komið, karbol-terebinthin-gufu eftir ráði og fyrirsögn dr. Vilandts í Ribe í Ugeskrift for Læger 1890, bls. 587, og var það eftirtektavert, að í þeim 16 húsum í kaupstaðnum, sem veikin kom í, sýktust í 14 af húsunum aðeins 1 barn í hverju húsi, og voru þó mörg börn í sumum af húsum þessum. Þakka ég þetta karbol-terebinthin-gufunni, því að víða var isolationin ekki haldin betur en svo, að hún var hreint illusorislc. Injection af hinu Behringska serum var gerð á 2 af sjúld- ingunum af herskipslækni dr. Hornemann eftir tilmælum mínum. Báðum þessum sjúklingum batnaði „post hoc“, en hvort það var „propter hoc“ læt ég ósagt. 5. Inflúenza, Sjúklingafjöldi 1891—95: Ár 1891 1892 1893 1894 1895 Sjúklingar 96 — 1 4782 206 4. læknishérað. í maí byrjaði inflúenzukennd bronchitis-epidemi með typhösum einkennum, einkum í börnum, en fullorðnir fengu hana þó einnig. Ég hef kallað þessa veiki inflúenzu í farsóttaskránni, því henni svipaði meira til verulegrar inflúenzu en almennrar bronchitis. Bronchitis var mjög slæm og hósti mikill, anorexia, hiti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.