Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Blaðsíða 18

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Blaðsíða 18
1891 16 á þessum tíma, þó að hafa verði í huga, að vel megi einkennin stundum hafa stafað af líkamlegum sjúkdómum, sem læknum hefur ekki tekizt að greina. Nýrnabólga (nephritis). 15. læknishérað. í nóvember og desember komu fyrir 8 tilfelli með nephritis acuta. 6 á meðal þeirra fengust við síldarveiði. 2 hafa vist þjáðst af kroniskri nýrna- veiki, sem lítið hefur gert vart við sig áður. Þar sem veður var oft mjög stormasamt með rigningu eða frosti um það leyti og húsnæði ekki sem bezt, ímynda ég mér, að veikin hafi orsakazt af þvi. Svo var víst vín og kaffi líka brúkað í meira lagi. Verkur og feber voru litlir. Helzta symptom var, hvað þvagið var lítið og blóði blandað. Skgrbjúgur (scorbutus). Um hann segir landlæknir m. a.: Skyrbjúgur hefur ekki gert mikið vart við sig á síðustu árum. Þó hafa ekki svo fá tilfelli komið fyrir á fsafirði. Þegar almenningur hefur nokkurn veginn nóg af kornmat, mjólk og garð- ávöxtum, ber litið á veikinni. 6. læknishérað. Skyrbjúgur var um vorið með meira móti í verstöðum sýsl- unnar vestan fram ísafjarðardjúps. 15. læknishérað. 3 tilfelli nefnd á sjúkraskrá. Vöðvagigt (rheumatismus musculorum). Meiri hluti lækna getur gigtar að engu. f 6 héruðum eru talin fram 238 tilfelli, flest, eða 82, í 12. héraði. III. Fæðingar. I. læknishérað. Töng var lögð á 4 sinnum vegna adynamia uteri, þrengsla í grind, metrorrhagia og rigiditas í genitalia externa (gömul primipara). 3. læknishérað. Læknis aðeins einu sinni leitað. Var það vegna placenta praevia partialis. Konan hafði misst mikið blóð, er ég kom til hennar, og' fæðingarhríðirnar orðnar veikar og kraftlitlar. En með því að höfuðið var komið í tangartak, lagði ég töngina á og náði þannig fóstrinu og fylgjunni þegar á eftir. Fóstrið var stórt, and- vana piltbarn. Konan fékk í sængurlegunni væga blöðrubólgu (cystitis), er þó batn- aði innan skamms. 4. læknishérað. Töng lögð á þrisvar. Af placenta praevia var 1 tilfelli, næsta erfitt. 5. læknishérað. Töng lögð á í 3 skipti vegna adynamia. Vending gerð i 2 skipti. 6. læknishérað. 1 vending og 1 embryotomia vegna þrengsla í grind. 8. læknishérað. Til kvenna hef ég verið sóttur tvisvar á árinu. f annað sinn tók ég barnið með töngum, og lifa bæði móðir og barn, en hin konan dó af barnsfar- arsótt eftir á. 9. læknishérað. Töng lögð á í 4 skipti vegna grindarskekkju, stórs fósturs og bilaðrar spangar. (Tilefnis ekki getið eitt skipti). 10. læknishérað. Töng lögð á 1 skipti. II. læknishérað. Töng lögð á 2 skipti. 12. læknishérað. Töng lögð á 2 skipti vegna hríðaleysis. Framdráttur gerður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.