Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Blaðsíða 11

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Blaðsíða 11
11* 1911 lítið notuð, en færast þó í vöxt. Sumt unga fólkiö stundar Mullersæfingar. Er þetta einkum aS þakka bændaskólanum á Hvanneyri og ungmenna- fjelögum. Borgarnes. Húsakynni taka hröðum framförum. VíSa timburhús, en oftast köld og illa bygS. Tvö sííSustu árin er tekið aS byggja úr stein- steypu. Ó 1 a f s v. Húsakynni alþýðu fara batnandi, svo og þrifnabur utan húss og innan. 1 stab gömlu bæjanna koma upp lítil timburhús, sem raunar eru oflítil i samanburöi viö fólkstölu þá, sem í þeim býr. í sjávar- plássum er þrifnaSi víSa ábótavant. Fráræsla frá húsum og bæjum mjög ófullkomin og sorphaugar stundum alt of nærri bústöSum manna. Sal- erni eru mjög óvíSa. D a 1 a. Húsakynni batna, en hægt fer þaS. Eru viSa of þröng og of lítiS viSruS. Mjög treglega gengur aS fá menn til aS byggja salerni. Flateyr. Húsakynni misjöfn, víSa mjög Ijeleg og loftlítil, enda á flestum bæjum i ÖnundarfirSi tví- og fleirbýli. í þorpunum hrúgast margt fólk saman í smá húsakytrum, og húsin auk þess illa bygS og köld. — ÞrifnaSur, einkum í Önundarf. er í lakara lagi og mikiS af kláSa. Pedun- culi víSa. SauSárkr. Vatnsból kauptúnsins ilt. KomiS til tals aS veita vatni í húsin. Skólpræsi sama sem engin, engin opinber salerni og sum húsin salernalaus. Húsakynni i sveitum lakari en á Austurlandi. MikiS af þröng- um, loftillum, dimmum kofum meS moldargólfum eins og peningshús. HlóSir eru víSa og engir ofnar í baSstofum. S v a r f d. Einn bónda hjer bygSi íbúSarhús úr steinsteypu, fjós og hlöSu undir sama þaki. Raki sagSur þar mikill. BöS eru ekki almenn, en á sumrum fara yngri menn, sem lært hafa sund, þó nokkuS í vatn. Sund er kent hjer í dalnum, en ekki þetta ár í ÓlafsfirSi. SkíSaferSir eru mikiS iSkaSar á vetrum af konum og körlum, skautaferSir einnig, og fer þaS í vöxt. V o p n a f. BygS hafa veriS 2 timburhús í sveitinni, eitt eSa tvö fram- hús, aS mestu úr timbri og ein baSstofa meS gamla laginu. Timburhúsin vilja reynast köld, aftur of þröngt og loftlítiS í mörgum baSstofunum. Hreinlæti er aS skána. ReySarf. Á Eskif. hefir veriS komiS á fót raflýsingu og fær al- menningur nú hálfu betra ljós en áSur. FáskrúSsf. Húsakynni misjöfn en fara batnandi, svo og þrifn- aSur og klæSaburSur. BöS lítt notuS. S í S u. Stórstígar framfarir hafa orSiS í húsabyggingum hjer á síS- ari árum. FjósbaSstofur fara vonandi aS týna tölunni. Menning og þrifn- aSur allur hefir aukist mjög og ýms fjelög átt þátt í því (ungmenna-, templara, barnaskólar). Ungmennafjel. á SíSu gekst fyrir því, aS koma á sundkenslu síSastliSiS sumar. Múllers leikfimi tíSkast. V e s t m. e y j a. Loftræsting í íbúSarhúsum er aS batna og hræSsla manna viS kalda loftiS aS minka. — NeysluvatniS er regnvatn, og til- raun til aS fá annaS vatn hefir mistekist. Eyrarb. Húsakynni fara batnandi. Byggja nú allir úr timbri og járni. VíSast eru pallbaSstofur, en á stöku staS timburhús, og þykja köld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.