Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Blaðsíða 11
11*
1911
lítið notuð, en færast þó í vöxt. Sumt unga fólkiö stundar Mullersæfingar.
Er þetta einkum aS þakka bændaskólanum á Hvanneyri og ungmenna-
fjelögum.
Borgarnes. Húsakynni taka hröðum framförum. VíSa timburhús,
en oftast köld og illa bygS. Tvö sííSustu árin er tekið aS byggja úr stein-
steypu.
Ó 1 a f s v. Húsakynni alþýðu fara batnandi, svo og þrifnabur utan
húss og innan. 1 stab gömlu bæjanna koma upp lítil timburhús, sem
raunar eru oflítil i samanburöi viö fólkstölu þá, sem í þeim býr. í sjávar-
plássum er þrifnaSi víSa ábótavant. Fráræsla frá húsum og bæjum mjög
ófullkomin og sorphaugar stundum alt of nærri bústöSum manna. Sal-
erni eru mjög óvíSa.
D a 1 a. Húsakynni batna, en hægt fer þaS. Eru viSa of þröng og of
lítiS viSruS. Mjög treglega gengur aS fá menn til aS byggja salerni.
Flateyr. Húsakynni misjöfn, víSa mjög Ijeleg og loftlítil, enda á
flestum bæjum i ÖnundarfirSi tví- og fleirbýli. í þorpunum hrúgast margt
fólk saman í smá húsakytrum, og húsin auk þess illa bygS og köld. —
ÞrifnaSur, einkum í Önundarf. er í lakara lagi og mikiS af kláSa. Pedun-
culi víSa.
SauSárkr. Vatnsból kauptúnsins ilt. KomiS til tals aS veita vatni
í húsin. Skólpræsi sama sem engin, engin opinber salerni og sum húsin
salernalaus. Húsakynni i sveitum lakari en á Austurlandi. MikiS af þröng-
um, loftillum, dimmum kofum meS moldargólfum eins og peningshús.
HlóSir eru víSa og engir ofnar í baSstofum.
S v a r f d. Einn bónda hjer bygSi íbúSarhús úr steinsteypu, fjós og
hlöSu undir sama þaki. Raki sagSur þar mikill. BöS eru ekki almenn, en
á sumrum fara yngri menn, sem lært hafa sund, þó nokkuS í vatn. Sund
er kent hjer í dalnum, en ekki þetta ár í ÓlafsfirSi. SkíSaferSir eru mikiS
iSkaSar á vetrum af konum og körlum, skautaferSir einnig, og fer þaS
í vöxt.
V o p n a f. BygS hafa veriS 2 timburhús í sveitinni, eitt eSa tvö fram-
hús, aS mestu úr timbri og ein baSstofa meS gamla laginu. Timburhúsin
vilja reynast köld, aftur of þröngt og loftlítiS í mörgum baSstofunum.
Hreinlæti er aS skána.
ReySarf. Á Eskif. hefir veriS komiS á fót raflýsingu og fær al-
menningur nú hálfu betra ljós en áSur.
FáskrúSsf. Húsakynni misjöfn en fara batnandi, svo og þrifn-
aSur og klæSaburSur. BöS lítt notuS.
S í S u. Stórstígar framfarir hafa orSiS í húsabyggingum hjer á síS-
ari árum. FjósbaSstofur fara vonandi aS týna tölunni. Menning og þrifn-
aSur allur hefir aukist mjög og ýms fjelög átt þátt í því (ungmenna-,
templara, barnaskólar). Ungmennafjel. á SíSu gekst fyrir því, aS koma
á sundkenslu síSastliSiS sumar. Múllers leikfimi tíSkast.
V e s t m. e y j a. Loftræsting í íbúSarhúsum er aS batna og hræSsla
manna viS kalda loftiS aS minka. — NeysluvatniS er regnvatn, og til-
raun til aS fá annaS vatn hefir mistekist.
Eyrarb. Húsakynni fara batnandi. Byggja nú allir úr timbri og
járni. VíSast eru pallbaSstofur, en á stöku staS timburhús, og þykja köld.