Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Blaðsíða 94
1918
94*
Grímsnes. Kvefpestin fluttist í ncv. úr Rvík. Mátti heita, aS hún
tæki sumar sveitir í einu.
K e f 1 a v. Barst 31. okt. inn í hjer., meö pilti frá Höfnum. HafSi
íariS snöggva ferS til Hafnarfj. og veiktist á heimleiSinni. Lá þungt í
vikutíma. f Hafnarhr. breiddist veikin lítiö út, og gerðu menn þó litiö
til að verjast henni.
Til Keflav. barst veikin þ. 6. nóv. frá Rvík. Breiddist þó lítiö út. 7.
nóv. kom mótorb. frá Hafnarf. meö mörgu fólki, sem lent haföi í hrakn-
ingum og sýkst haföi á leiöinni. Þeir lögðust þungt og heimili þeirra.
Frá þeim breiddist svo veikin út.
Til Grindav. barst hún frá Rvík. Veikin þar þung.
1 Garöahr. barst hún bæöi frá Keflav. og Rvík.
c) Einkenni og fylgikvillar. Rvík. Hjeraösl. sá fáa af þeim, sem
sýktust í júlí (veikur). Þeir höföu allháan hita, nokkurt lungnakvef, sumir
einkenni frá þörmum. Á einu heimili lá t. d. húsbóndinn meö 40° hita,
hósta og uppgang. Konan haföi og fengiö háan hita og auk hans niður-
gang. Veikin var yfirleitt svo væg og breiddist svo lítiö út, aö vafi gat
ieikið á, aö um verulega infl. væri aö ræða. Þó urðu áreiöanlega sumir
ónæmir fyrir spönsku veikinni, sem lágu í þessum faraldri. Sást þetta
jafnvel á heilum heimilum.
Spönsku veikinni mætti skifta í 3 flokka, eftir einkennum og háttalagi
hennar.
a) L j e 11 i n f 1 ú e n s a. Byrjun snögg, meö kuldahrolli, hiti 38,6
—38,5. Dálítill hósti, þur og uppgangslaus, síöar nokkur slímuppgangur
hjá sumum, höfuöverkur. Við skoöun fanst lítiö : roöi í hálsi, oftast á
aftari kokvegg og stöku ronchi; æð allhröð. Þetta stóð í 2—4 daga, svo
fljótur bati. Þannig var veikin á allmörgum í byrjun faraldursins og
yfirleitt á börnum innan 10—12 ára. Þau veiktust yfirleitt seinna en full-
orðnir og Ijettara. í barnaskólanum veiktust furðu fá börn, og honum
var lokað vegna veikinda kennaranna.
b) Þ u n g i n f 1. Allur fjöldi fullorðinna veiktist þyngra en fyr er
sagt. Byrjun veikinnar var svipuð, en strax bar þó meira á pectoralia:
Óstöðvandi, þur, kitlandi hósti, særindi mikil fyrir brjósti, slímkendur
uppgangur og oft blóöi blandinn. í mörgum rjenaöi hitinn allsnögglega
á 5.—6. degi, en svo versnaði þeim aftur, annaðhvort í rúminu eöa er
þeir voru komnir á fætur og fengu þá alvarlegasta fylgikvillann: bronch,-
cap. og lungnab.
c) I n f 1. m e ö 1 u n g n a b. Þegar veikin var sem illkynjuöust bar
strax, eöa mjög snemma á bronch. cap. og lungnabólgu. Byrjunin var þá
miklu ákafari, mæöi mikil, og sótteitrun og hjartabilun komu snemma
í ljós. Á mörgum bar mikiö á blæðingum úr nefi, tannholdi, lungum og
iafnvel i þvagi og saur. Púls var mjög misjafn, yfirleitt hraöur og lítill.
Veikin líktist að mörgu alvarlegri sepsis. Fjöldi þessara sjúkl. dó, margt
hraust fólk á besta aldri, ennfremur margar sængurkonur. Þeim var
mjög hætt. Jafnvel þó hiti væri aö minka eöa horfinn, leiddi sjúkd. til
bana, og oft á örstuttum tíma, vegna hjartabilunar. Sjúkl. blánuöu upp
og dóu. Yfirleitt bar mjög á hörundsbláma (cyanosis) og lágu sumir
dögum saman helbláir í andliti og á útlimum.
Helstu fyligkvillar voru þessir: 1) Blóðnasir. — 2) Bronch. capill. var