Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Blaðsíða 106

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Blaðsíða 106
1919 106* H v a m m s t. Taugav. kom upp í ckt. í húsi, sem veikin haföi verið i fyrir 8 árum. 38 sýktust, sumir þungt. Sauöárkr. Taugav. kom upp í Lýtingsstaöahr. síðastl. sumar. Sótt- hreinsun. Kom ])ar upp aftir og fluttist á 3 aðra bæi. Fremur væg. H o f s ó s. Taugav., líklega flutt frá Sigluf. (M. S.). S v a r f d. Taugav. kom upp hvað eftir annað í hjeraðinu. Voru sjúkl. ýmist fluttir á sjúkrahús eða einangraðir heima, og tók svo að lokum fyrir veikina. Allþung á sumum sjúkl. R e y k d. Taugav. barst á einn bæ norðan af Tjörnesi. Þrátt fyrir illar ástæður tókst að stemma stigu fyrir veikinni og sýktist að eins einn. H ú s a v. Faraldur á Húsav. 19 sjúkl. Sjúkd. líkl. frá slæmu vatns- bóli. Liklega paratyfus. Einn sjúkl. fjekk veikina mjög svæsna. Fjekk necrosis laryngis og dó. Þ i s t i þf. Taugav. kom á eitt heimili í Sauðaneshr. Lögðust 4 eða 5 af 7 heimilismönnum. Lágu mjög þungt og lengi. Á næsta bæ lagðist kona mjög ljett, síðar maður hennar og lá lengi, hættul. veikur. Hjeraðsl. var viðstaddur er sótthreinsað var. 3. Skarlatssótt. R v í k. Skarlatssótt hefir verið tíðari en undanfarin ár. 210 sjúkl. eru skráðir, en miklu fleiri sýktust. Fengu t. d. nokkrir nýrnabólgu með blóði í þvagi, sem áttu að hafa fengið einfalda hálsbólgu. Yfirleitt var veikin fremur væg, og lítið um alvarlega fylgikvilla. 3 sjúkl. dóu. S k i p a s k. Hefir komið á nokkur heimili og grunsamt að hún hafi farið víðar. Barst bæði úr Rvík og Borgarf. Alstaðar væg og enginn dó. Einangrun og sótthreinsun, en hún kemur að litlu haldi við væga veiki, sem læknis er ekki vitjað til nema á stöku heimilum. Einangrun- arhræðslan kann og að fæla menn frá því að vitja læknis. B o r g a r f. Skarlatssótt barst úr Borgarnesi í okt. Sýkti 12 manns. Allþung á surnum. (M. S.). D a 1 a. Stakk sjer niður í ágúst og sept. Væg. flutt úr Rvík. F 1 a t e y r. Hefir stungið sjer niður. Kom frá ísaf. eða Dýraf. N a u t e y r. Stakk sjer niður, en var svo væg, að læknis var ekki vitjað. H o f s ó s. Kverkabólga gerði allvíða vart við sig, og var af sumum taliri skarlatssótt. Að eins á einu heimili var sagt að sjúkl. hefðu fengið hörundsflagning, en læknir varð ekki þess var á sjúkl., sem hann sá. S v a r f d. Varð vart á nokkrum stöðum, en grunur um, að hún hafi verið víðar. Barst frá Akureyri í des. (1918). Mjög væg þá og atyp. á sumum (litið útþot). Ein kona veiktist þungt eftir barnsburð. Yfirleitt væg. Einangrun og sótthreinsun. A k u r e y r a r. Margir unglingar á Akureyri sýktust, fáir í sveitum. Væg og olli engum manndauða. Húsav. Veikin misjafnlega þung, stundum „ónot í hálsi og ekkert annað“, stundum þung, hæmorrhagiskt útþot og hiti 39,9—41,5°, svæsin angina og alb. í þvagi. Þ i s t i 1 f j. Skarl. fluttist 1918 úr Öxarfjarðarhjer., þar sem hún hafði lengi verið landlæg, og hefir síðan ílendst hjer. 1 fyrra var hún ljett, í ár hafa færri veikst, en þyngra. og margir fengið fylgikvilla. Ekki var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.