Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Blaðsíða 121
121*
1920
ferlinn. Þar sem veikin hefir komið, hefir verið einangra'S lengi og sótt-
hreinsað vandlega á eftir. Sennilega er um sóttbera aö ræða.
S v a r f d. 3 veiktust. Uppruni veikinnar ókunnur. Sóttvörn og sótthr.
Akureyrar. T. kom fyrir á einum bæ og veiktust flestir heim-
ilismenn, en vægt.
F á s k r. 3 sýktust af t. í sept., sinn í hverju húsi í þorpinu. Mjög væg.
Hiti hjelst í 2—4 vikur, komst aldrei yfir 39,5°. Upptök ókunn.
B e r u f. 3 heimili sýktust, einn ma'ður á hverju heimili. Ferill veik-
innar varð ekki rakinn.
G r í m s n e s. T. kom upp á 3 heimilum.
3. Skarlatssótt.
R v í k. Skarlatssótt gerði meira vart við sig en undanfariS. Flestir
sjúkl. 5—15 ára. DreifS um bæinn og mikiS væg, svo eflaust hafa fleiri
sýkst en skráSir eru.
S k i p a s k. Kom aS eins á 1 bæ, í febrúar, sem var einangraSur. í
október sýktist svo einn bær í Leirársveit. Annars frjetti jeg til útsláttar
og hálsbólgu víSar í Leirársveit, en ekki fyr en löngu síBar. í sama mán,
sýktist svo eitt heimili á Akranesi. Skarl. er víSar en læknar vita af, og
ilt að eltast viS hana. Mjög væg.
B o r g a r n. Óvíst hvaSan komin (Borgarfj.hjer.). Breiddist út síS-
ustp mán. árs, aS því virtist aS nokkru meS skólabörnum i Borgarn. Var
skólanum lokað um tíma og fór veikin úr þvi rjenandi.
D a 1 a. Skarl. fengu aS eins 4 börn. Væg á öllum.
F 1 a t e y j a r. Barst líklega frá Rvík.
R e y k h. Veikin stakk sjer niSur á nokkrum bæjum um sumariS.
Barst frá Flatey eSa Vestmannaeyjum.
B í 1 d u d a 1. Var væg og enginn dó. Hefir áreiSanlega komiS miklu
víSar en skýrslan sýnir.
Flateyrar. í febr. kom veikin í 3 hús á SuSureyri, og á einn bæ
i sept. Veiktist þar alt fólkiS. Veikin var þar allþung, hitinn mikill, stóS
yfir rúma viku og fjell svo fljótlega. Engin hálsbólga, en rauS útbrot,
sem byrjuSu á handleggjum og færSust út um líkamann. Þau voru ekki
verulega lík skarlatssóttarútþoti, en sjúkl. flögnuSu flestir eftir á. Af
10 sjúkl., sem sýktust síSar á Flateyri, sýktust 3 á svipaSan hátt, en á
hinum 5 var veikin meS venjul. hætti. Fólk hugSi þetta taugaveiki.
í s a f. Stakk sjer niSur viS og viS flesta mán. Oftast mjög væg. Einn
sjúkl. þó alvarl. veikur og fjekk nýrnabólgu.
Hesteyrar. Fluttist frá ísaf. og mun hafa komiS á 16 heimili (9
liæi). í Sljettuhr. og Grunnavíkurhr. gerSi hún ekki vart viS sig. Fremur
væg.
ReykjarfjarSar. Barst þangaS frá ísaf., og náSi allmikilli út-
breiSslu. Var væg.
H ó 1 m a v í k u r. Fluttist um mánaSamótin maí—júní, frá ísaf. Fyrsti
bær var einangraSur, en veikin barst j)ó þaSan á annan bæ, sem leyndi
henni af ótta fyrir sóttvörn. Væg.
SauSárkr. Veikin barst frá kvennaskólanum á Blönduósi, breidd-
ist lítiS út, enda sóttvörn beitt.
Svarfdæla. 2 heimili sýktust og auk þess 2 utanhjeraSsmenn.