Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Blaðsíða 86
1917
86*
barnanna var mæld. — Á Hvítárbakkaskólanum hefir veriS betri þrifn-
aöur en undanfarið. Ofn hefir verið settur í eitt svefnherbergiS. Annars
hafa nemendur liðiö mikið af kulda í frostunum.
D a 1 a. Kensla var á io stöðum. 45 nemendur voru skoðaðir. Af þeim
höfðu 29 þrútna eitla á hálsi, 18 voru blóðlitlir, 1 hafði bronchitis, I
hryggskekkju og 1 kláða, 4 sáu ekki vel á bók.
R e y k h. og Flateyj. Ekkert skólahald. (Frostin).
Patreksfj. Skólar skoðaðir í 2 hreppum fyrir löghlýðnis sakir,
en að gagnslausu.
Nauteyr. Skoðað í einum hreppi.
Sauðárkr. Strangt lækniseftirlit með barnaskólum væri nauðsyn-
legt. Það eftirlit, sem fyrirskipaS er, kemur að litlum notum, því enginn
er skyldur að hlýða því.
H o f s ó s. Flestar fræSslunefndir skoSa eftirlitiö málamyndarkák og
óþarfa tekjulind fyrir lækna.
S v a r f d. Skólahaldi frestað vegna ótíðar.
HöfSahv. Af 5 skólum voru 4 skoðaSir. Kenslustofurnar, sem not-
aöar voru í vetur, voru vel viðunandi, nema i Grenivík. Hún var ofnlaust
súðarnerbergi móti norSaustri. Hafði fræSslun. vanrækt aS fá ofn, sem
læknir hafSi þó lagt fyrir, og var hitaS upp með steinolíulampa í mestu
frostunum í vetur. Börnin (80) voru mæld og vegin (sjerstök skýrsla).
Helstu kvillar voru þessir: Skemdar tönnur höföu 61% (2 tönnur að
meSaltali skemdar), kirtlaveiki (scrophulosis 13,7%, lúsug voru 27,5%,
kláSa höfSu 2,5% óg jafnmörg hryggskekkju. Hypertr. tonsill. höföu 7
börn, tracheobronch. 7, conjunctivitis 3, tub. pulm. 2 (ekki opna) en
strabismus, polyp. nasi og vegetat. adenoideae 1.
V o p n a f. Kensla fórst fyrir í barnaskóla þorpsins vegna kolaleysis
og var kent í dagstofum á heimilum einstakra manna. í sveitum var
skólahald erfitt vegna dýrtíðar o. f 1., en þó viðunandi. Heilsufar barna
og kennara gott.
R a n g á r. Engin skólaskoðun og ekkert skólahald vegna frostanna
E y r a r 1). Skólar skoSaSir í öllum hreppum nema Selvogs og Grafn-
ingshreppi. Börnin voru mæld og vegin. VíSast eru komnir ofnar á kenslu-
stöSunum, við það aS eftirlitiö komst á.
G r í m s n e s. Skólar skoSaðir í 3 hreppum. Húsakynni sumstaðar
mjög ljeleg. Lítil stofa, hituö með olíuofni og þungt loftið.
6. Sjúkrahús.
R v í k. Bæjarstjórn Rvikur leigði Frakkn. spítalann frá 23. apríl til
17. júlí. Á þessum tíma lágu þar 14 sjúkl. meS taugav. og 3 frakkn. sjómenn.
Landakotsspítalinn er orSinn alt of lítill og verða sjúkl. að bíða svo
mörgum dögum eða jafnvel vikum skiftir.
Akureyri. Sjúkl. úr kaupstaSnum voru 35, úr sýslunni 101, úr öðr-
um hjeruðum 33.
Rangárv. Sjúkrah. tók til starfa í ágúst, en er þó ekki fullgert.
7. Áfengi og áfengisnautn.
S k i p a s k. Má heita dottiS úr sögunni. Bannlögin betur haldin en áður.
B o r g a r f. Sama sem ekkert.