Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Blaðsíða 6

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Blaðsíða 6
1911 6* kunnugt um hana. Mest kvaS að veikinni um miðbik ársins. Eflaust nokkru fleiri sjúkl. en skráSir eru. Veikin var skýlaus dysenteri, þó ekki fylgdi blóSniðurgangur á öllum. Sæm. Bjarnhjeðinsson fann stór sár í colon á 2 sjúkl. holdsveikum. Fjöldi sjúkl. var mjög þungt haldinn, og lágu sumir í mánuS, en á öllum þorranum var þó veikin miklu vægari, á sumum ljettur kvilli, sem stóS fáa daga. — Undanfarin ár hefir lítiS boriS á veikinni og stingur því þetta ár mjög í stúf, og þó er ekki kunn- ugt um, aS veikin hafi borist frá útlöndum. H a f n a r f. BlóSsótt sí'Sari hluta árs. Allsvæsin sumstaSar. Helst börn og gamalmenni dáiS. S k i p a s k. Ein kona smitaSist í Rvík. Lá allþungt. EinangruS í sjer- stöku herbergi í húsinu og varlega fariS. Veikin breiddist ekki út. Borgarfj. BlóSsótt stakk sjer niSur á'allmörgum bæjum i júlí— sept. Mun hafa borist úr Rvík. Var fremur væg. Þó díó eitt barn úr henni. Bíldudal. BlóSsótt gerSi nokkuS vart viS sig í júlí—sept. Fluttisí meS manni frá Rvík. Væg á flestum. Sóttvörnum varS lítt komiS viS. F 1 a t e y r. Garnakvef kom nál. á hvert einasta heimili, en fremur vægt. VitjuSu fæstir læknis. Þeir, sem þaS gerSu, höfSu næstum allir blóS í hægSum. S v a r f d. ViS garnakvef varS vart alla mán. Oftast vægt, en þyngst í júlí—sept., þá í sumum tilfellum vottur um blóS í saurnum. Reykdæla. Á einum bæ veiktust nokkrar manneskjur í ársbyrjun af bráSu maga og. garnakvefi. Fengu sumir þessara sjúkl. töluverSan blóSniSurgang. Eitt barn dó. E y r a r b. Garnakvef títt síSari hluta árs. Veikin á sumum lík blóS- sótt, eftir lýsingum aS dæma. G r í m s n e s. MeS kaupafólki barst inn í hjer. blóSsótt, og mátti segja, aS hún hjeldist til áramóta. Fáir leituSu læknis. K e f 1 a v. BlóSsótt barst í ágúst frá Rvík og gekk aftur og fram um allt hjeraSiS til ársloka. LagSist einkum þungt á börn og gamalmenni. 3 börn dóu og eitt gamalmenni. 9. Heilasótt (mening. cerebr. spin. epid.) S e y S i s f. Hætt viS aS einn sjúkl. hafi dáiS úr mening. cerebrosp. epidem. Ungur maSur sænskur á hvalveiSastöS Ellefsens. 10. Impetigo contagiosa. B 1 ö n d u ó s. Impet. cont. hefir gengiS um hjeraSiS og tínt upp fjölda fólks, einkum börn og unglinga. Hefir boriS til aS hún hefir lagt full- orSiS fólk í rúmiS. 11. Febris herpetica. H ú s a v. Um hásumariS gekk febr. herpetica sem dálítil farsótt. 4 sjúkl. skráSir, en miklu fleiri veiktust. Einn sjúkl., kona um þritugt, var afarveik í 3—4 daga og fjekk mikil herpisútbrot kring um anus og út á aSra rasskinnina. 12. Takfaraldur (pleuritis epidem.P). S v a r f d. í júní—ág. gekk farsótt, sem jeg ekki þekti, en vildi ekki nefna infl. Menn urSu allt í einu alteknir af hita og beinverkjum. Flestir, sem hifi var mældur í, höfSu um og yfir 40° þegar í byrjun. Flestir hÖfSu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.