Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Blaðsíða 45
45*
1914
Hesteyr. Gekk í Sljettuhr. í júlí—ág. (30 sjúkl.), en í Grunnav.hr
hefir hennar ekki orSiö vart.
Blönduós. Af farsóttum á þessu ári var kvefsótt (inflúensa) verst.
því henni fylgdi skæö lungnab.
S v a r f d. Kvefs. var miklu tíöari en undanfarin ár. (1912: 32, 1913:
61, 1914: 100). Nál. /3 sjúkl. i jan. og flestir úr Ólafsf. Rúml. /3 sjúkl.
voru börn 1—5 ára, aö eins 3 gamalmenni. LagSist þungt á suma og
fengu 6 lungnab. (bronchopn.) upp úr henni af þeim, sem leituSu læknis.
H ú s a v. í febr.—apr. gekk allþung kvefsótt. Fengu þá ýmsir lungna-
bólgu, bæbi fullorðnir og börn.
Ö x a r f j . í nóv. og des. gekk væg i n f 1., þó nokkru þyngri í árs -
lokin.
F 1 j ó t s d a 1 s. Kvefs. hefir gengib sjerstakl. síSari part ársins, og
urðu stöku börn allþungt haldin.
S e y S i s f. Kvef gerði vart viö sig alt áriS, en lagöist ekki sjerl. þungt á.
F á s k r ú S s f. Gerði vart viS sig mestalt áriS, en langmest brögS
aS henni í júní, eins og lungnabólgunni.
Vestm. eyj. Kvefsótt viS og viS alt áriS.
K e f 1 a v. Allþung kvefsótt gekk um alla vertíöina og fram á sumar.
8. Lungnabólga.
R v í k. Lungnab. gekk sem farsótt febr,—júní. Mest bar á henni apr.—
júní. Var veSur þá kalt, stöSugur norSaustan næSingur og mikiS ryk á
götum. Var þetta mikill faraldur og meiri en skýrslur sýna (munar líkl.
helmingi). Veikin var dreifS um allan bæinn, yfirleitt mjög svæsin og
illkynjuö. Sumir fengu hana báSumegin, og var hún þá mjög hættuleg.
Sjaldan sáust merki þess, aS hún væri beint mjög smitandi, en á mörg-
um heimilum lögSust þó fleiri meS styttra eSa lengra millibili. Þ. Thor-
oddsen segir frá einu dæmi, aö 4 menn sváfu í sama rúmi, hver á eftir
öörum og sýktust allir. Sjerstakl. var veikin hættuleg eldra fólki. Margir
fengfu icterus, en ekki á mjög háu stigi, samfara því uppköst og niSur-
gang. Nokkrir fengu pleuritis, tiltölulega fáir empyema. Fjöldi sjúkl. lá
i heimahúsum. Líkl. hafa ekki dáiö færri en 15%, og ætti því sjúklinga-
talan aS vera um 300 í staö 140, sem á skrám standa.
Hafnarf. Mikil og óvenjul. mannskæS.
S k i p a s k. Hefir gert venju fremur vart viS sig og veriö óvenjul.
skæS. Hún var eingöngu á 15—65 ára fólki. Af 14 sjúkl. dóu 5. Á einu
heimili dóu bæöi hjónin, meö þ2-mán. millibili. Var konan nýkomin sunn-
an úr Rvík, og haföi þar stundaö systur sína, sem lá í lungnab. Tveim
dögum eftir heimkomuna fjekk hún veikina. Einn af sjúkl., sem dóu,
hafSi fengiö veikina tvisvar, annar þrisvar.
B o r g a r f. Var óvenjul. algeng þetta áriö, og illkynjuö. Af 28 sjúkl.
dóu 4. Hitaveikin var óvenjul. svæsin, 40,5—410 og þar yfir. Á einum
sjúkl. varS hitinn 42,2°, skömmu fyrir andlátiS. Gula kom fram á 2 sjúkl,
og dóu þeir báöir, parotitis einu sinni, og dó sá sjúkl. einnig. Brjóst-
himnubólgur voru sömuleiSis alloft samfara.
Ólafsv. Stakk sjer niSur, en gekk þó ekki sem faraldur. 2 sjúkl.
dóu. Brjósthimnubólga var og alltíö, ýmist samfara lungnab. eöa kvefsótt
H e s t e y r. 15 sjúkl., 4 dóu. 2 fengu pneum. biliosa.