Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 45

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 45
45* 1914 Hesteyr. Gekk í Sljettuhr. í júlí—ág. (30 sjúkl.), en í Grunnav.hr hefir hennar ekki orSiö vart. Blönduós. Af farsóttum á þessu ári var kvefsótt (inflúensa) verst. því henni fylgdi skæö lungnab. S v a r f d. Kvefs. var miklu tíöari en undanfarin ár. (1912: 32, 1913: 61, 1914: 100). Nál. /3 sjúkl. i jan. og flestir úr Ólafsf. Rúml. /3 sjúkl. voru börn 1—5 ára, aö eins 3 gamalmenni. LagSist þungt á suma og fengu 6 lungnab. (bronchopn.) upp úr henni af þeim, sem leituSu læknis. H ú s a v. í febr.—apr. gekk allþung kvefsótt. Fengu þá ýmsir lungna- bólgu, bæbi fullorðnir og börn. Ö x a r f j . í nóv. og des. gekk væg i n f 1., þó nokkru þyngri í árs - lokin. F 1 j ó t s d a 1 s. Kvefs. hefir gengib sjerstakl. síSari part ársins, og urðu stöku börn allþungt haldin. S e y S i s f. Kvef gerði vart viö sig alt áriS, en lagöist ekki sjerl. þungt á. F á s k r ú S s f. Gerði vart viS sig mestalt áriS, en langmest brögS aS henni í júní, eins og lungnabólgunni. Vestm. eyj. Kvefsótt viS og viS alt áriS. K e f 1 a v. Allþung kvefsótt gekk um alla vertíöina og fram á sumar. 8. Lungnabólga. R v í k. Lungnab. gekk sem farsótt febr,—júní. Mest bar á henni apr.— júní. Var veSur þá kalt, stöSugur norSaustan næSingur og mikiS ryk á götum. Var þetta mikill faraldur og meiri en skýrslur sýna (munar líkl. helmingi). Veikin var dreifS um allan bæinn, yfirleitt mjög svæsin og illkynjuö. Sumir fengu hana báSumegin, og var hún þá mjög hættuleg. Sjaldan sáust merki þess, aS hún væri beint mjög smitandi, en á mörg- um heimilum lögSust þó fleiri meS styttra eSa lengra millibili. Þ. Thor- oddsen segir frá einu dæmi, aö 4 menn sváfu í sama rúmi, hver á eftir öörum og sýktust allir. Sjerstakl. var veikin hættuleg eldra fólki. Margir fengfu icterus, en ekki á mjög háu stigi, samfara því uppköst og niSur- gang. Nokkrir fengu pleuritis, tiltölulega fáir empyema. Fjöldi sjúkl. lá i heimahúsum. Líkl. hafa ekki dáiö færri en 15%, og ætti því sjúklinga- talan aS vera um 300 í staö 140, sem á skrám standa. Hafnarf. Mikil og óvenjul. mannskæS. S k i p a s k. Hefir gert venju fremur vart viS sig og veriö óvenjul. skæS. Hún var eingöngu á 15—65 ára fólki. Af 14 sjúkl. dóu 5. Á einu heimili dóu bæöi hjónin, meö þ2-mán. millibili. Var konan nýkomin sunn- an úr Rvík, og haföi þar stundaö systur sína, sem lá í lungnab. Tveim dögum eftir heimkomuna fjekk hún veikina. Einn af sjúkl., sem dóu, hafSi fengiö veikina tvisvar, annar þrisvar. B o r g a r f. Var óvenjul. algeng þetta áriö, og illkynjuö. Af 28 sjúkl. dóu 4. Hitaveikin var óvenjul. svæsin, 40,5—410 og þar yfir. Á einum sjúkl. varS hitinn 42,2°, skömmu fyrir andlátiS. Gula kom fram á 2 sjúkl, og dóu þeir báöir, parotitis einu sinni, og dó sá sjúkl. einnig. Brjóst- himnubólgur voru sömuleiSis alloft samfara. Ólafsv. Stakk sjer niSur, en gekk þó ekki sem faraldur. 2 sjúkl. dóu. Brjósthimnubólga var og alltíö, ýmist samfara lungnab. eöa kvefsótt H e s t e y r. 15 sjúkl., 4 dóu. 2 fengu pneum. biliosa.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.