Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Blaðsíða 40
1914
40*
indaheimilanna. Mjólkursala var bönnuS, heimiliö sóttkvíað og- aðrir
sjúkl. fluttir á spítala. Nokkru áður en veikin kom upp, hafði vatn verið
tekið úr læk, sem hafði aðrensli úr gömlum sorphaug, en í hann hafði
verið fleygt saur frá taugaveikissjúkl. 1900.
Nauteyrar. 4 heimili sýktust (10 sjúkl.). Læknir sýktist sjálfur
og telur, að hann hafi fengið veikina af því að borða mat á heimili,
þar sem veikin hafði verið fyrir nokkrum mánuðum og hafði þó sótt-
hreinsun farið fram. Veikin var á lækni t. ambulat. og hiti fór ekki
yfir 38°. Síðan lagðist kona hans í reglulegri taugav. Veikin var annars
væg í öllum sjúkl. Allir nema einn höfðu hægðatregðu.
S v a r f d. Kom á 3 heimili (7 sjúkl.). Á einum bænum (Selaklöpp)
hefir veikin komið upp hvað eftir annað síðan 1910 og líklegt, að hún
lifi í einhverjum heimilismanna. Sjúkl. þaðan fluttir á spítala. Þá kom
veikin á bæ í Skíðadal, óvíst hvaðan komin. Þar höfðu gangnamenn
gist og smitaðist einn. Veikin var væg. Samgönguvarúð við öll heimilin
og sótthr.
Reykdæla. Nokkrir sýktust um haustið. Væg. Sóttvörn og sótthr,
H r ó a r s t. Eitt heimili sýktist. Varnir og breiddist ekki út.
2. Skarlatssótt.
H a f n a r f. Einn sjúkl. kom vestan úr Arnarfirði. Einangraður og
smitaði ekki frá sjer.
B o r g a r f. Skarlatss. kom á tvo bæi, uppruni óviss. Sóttvörn og
sótthreinsun. Breiddist ekki út. Á fyrsta sjúkl. var hún fremur svæsin,
væg á hinum síðari.
B í 1 d u d. Skarlatss. siðari hluta árs. Kom nál. á annað hvert heimili.
Líklega liorist út frá þeim heimilum, sem sýktust í fyrra haust. Nýrna-
bólga mjög almenn eftir veikina.
fsafj. Hefir stungið sjer niður, efalaust víðar en talið er á skrám.
Blönduóss. Af 6 skarlatss. sjúkl. lágu 3 allþungt.
3. Rauðir hundar.
S k i p a s k. Eitt heimili sýktist. Engin einangrun, en veikin breidd-
ist þó ekki út. Útþot líkt misl. útþoti, nokkur hálsþroti en engin hreistrun.
4. Hettusótt.
R v í k. Var að smáminka og lauk í maí. Meðalþung. Karlmenn fengti
orchitis og stöku konur mastitis.
H a f n a r f. Hettusótt gekk yfir.
S k i p a s k. Gekk hjer árið áður, nú einkum i jan.—febr., einkum í
sveitum. Þó sluppu margir bæir. Tiðust á fólki 15—30 ára; væg. Einstaka
sjúkl. fengu orchitis.
B o r g a r f. Barst hingað i nóv. 1913. Var ekki um garð gengin fyr
en síðast í maí. Hún mun hafa tínt upp nál. hvern bæ í hjeraðinu, enda
ekkert gert til að varna útbreiðslu hennar. Hún varð mjög langvinn á
einstaka sjúkl., því þeim sló oft niður aftur, jafnvel 3—4 sinnum. Yfir-
leitt var hún þó væg.
Ó 1 a f s v. Hettusótt fór yfir mestalt hjeraðið. Yfirleitt mjög væg.