Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Blaðsíða 102

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Blaðsíða 102
1918 102* skakkar tönnur 47, nærsýni eöa sjóndepra 16, aSra augnsjúkd. 9, heyrnar- deyfu 8, beinskekkjur 26, nit 52, kláða 3, aðra hörundskvilla 16 og ýmsa aSra kvilla 18. — HæS og brjóstmál var mælt. — Öll börnin voru í hrein- um nærfötum og flest hrein um kroppinn. Skældar tær höföu nærri öll. Talaö var stundarkorn viS börnin um heilbrigöisreglur. H ö f ö a h v. 5 farskólar voru skoSaöir og 59 börn. Skemdar tönnur höfðu 68% börn, serophulosis ca. 7% og pediculosis 8%. HæS, þyngd og brjóstmál var mælt, og er sjerstök skýrsla gefin um þaS. Þ i s t i 1 f. Farskólar voru sko'ða'ðir. Húsakynni víða óhentug. V o p n a f. Skólinn var haldinn í 2 privatstofum, sem hægra var að hita en skólahúsið. Engin veikindi komu upp. B e r u f. Á Djúpav. er gott skólahús, en farkensla á öðrum stöðum. í sveitum er húsnæðið víðast óviðunandi, kensluherbergi lítil, dimm og köld, jjví hvergi eru ofnar. Það rekur að því, að það verður að skylda sveitastjórnir til að hafa ofna í stofunum. S í ð u h. Fór fram í öllum fræðsluhjer., nema Fljótshverfi. — Menn óánægðir að mega ekki nota húsin til fundarhalda. R a n g á r h. Skólahald og skoðun í helmingi fræðsluhjer. E y r a r b. Allir skólar skoðaðir nema í Selvogshr., og fanst ekkert við skoðun, sem sýkingarhætta stafaði af. Börnin voru mæld. G r í m s n e s. Skólastofur víða hitaðar með steinolíuofni, sem kenn- arinn hefir með sjer. Slagningur víða svo mikill, að rennur í lækjum niður eftir veggjunum. Loftið oftast mjög vont. Skólaskoðun framkvæmd. 5. Sjúkrasamlcg. S k i p a s k. Sjúkrasaml. var stofnað með 70 meðlimum. í sjóði eru 68 kr., j)rátt fyrir áfallið við inflúensuna. 6. Áfengi og áfengisnautn. R v í k. Vínnautn hefir verið talsverð hjer, síðan bannlögin gengu í gildi. Þegar byrgðarnar voru drukknar upp, byrjaði vínsmyglun, en j)ó minni en vænta mátti, vegna ófriðarins. Menn hafa drukkið áfengi úr lyfjabúðunum og sumir suðuvökva. Skip'ask. Áfengisnautn hverfandi. Örfáir drekka þó brensluspíritus, Bannlögunum ])ó ekki alls kostar fylgt. B o r g a r f. Áfengi sjest ekki. F 1 a t e y j ar. Áfengi ber lítið á, helst við skipakomur og póstferðir til Stykkishólms. B í 1 d u d a 1 s. Áfengisnautn virðist svipuð og var fyrir bannlögin, einkum þegar skip eru á ferð. Sauðárkr. Lítil, nema einstöku menu drekka brensluspíritus og destillera hann. H ö f ð a h v. Áfengisnautn hefir farið vaxandi. Menn drekka brenslu- spíritus o. fl. R e y k d æ 1 a. Áfengisnautn engin. V o p n a f. Áfengi sama sem ekkert. F 1 j ó t s d. Á samkomum sjást menn ölvaðir. Annars ekki. B e r u f. Hjeraðsl. hefir ekki sjeð drukkinn mann í mörg ár, og brensluspíritus drekka menn ekki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.