Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Blaðsíða 48

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Blaðsíða 48
1914 *48 Hróarst, Berklav. einkum í Hjaltastaðahr. S e y ð i s f. Hjer deyr 4. hver maður úr berklav. (í fyrra 28% dáinna). B e r u f. Fer altaf í vöxt. Mest kveöið aö þessu í Breiðdalshreppi. 4. Holdsveiki. R v í k. 2 sjúkl. taldir í hjer. meö 1. anæsth. Annar (Jóhanna Björns- dóttir), er flutt burt og fannst ekki. Einum sjúkl. er slept úr holds- veikra tölu. Da 1 a. Einn sjúkl. í hjer. B 1 ö n d u ó s. Enginn sjúkl. skrásettur, en grunsamt, aö veikin sje ekki meö öllu upprætt í Nesjunum. H o f s ó s. Einn sjúkl. A k u r e y r. Einn nýr sjúkl. leitaöi læknis meö lepra tub. Verður íluttur á holdsv.spítalann. Smitaðist, eftir sögn hans, fyrir 27 árum. Veik- in geröi ekki vart viö sig fyr en í sumar. H ö f ð a h v. Læknir hefir frjett til eins sjúkl., sem var fyr á Laugar- nesspitala, en kom aftur. H r ó a r s t. Einn gamall sjúkl. i Borgarf. Rangárv. Ein holdsveik kona í V.-Eyjafj.hreppi hefir bæst viö. Eru því 2 sjúkl. í hjer. í aðalskýrslum er tekiö fram, aö holdsv. sje engin í þessum hjeruöum: Skipask., Borgarf., Bíldud., Flateyr., Hesteyr., Sauðárkr., Hofsós, Svarfd., Fljótsd., Seyðisf., Reyðarf. 5. Sullaveiki. R v í k. 30 sjúkl. skráöir, mestmegnis úr öörum hjeruðum. S k i p a s k. Enginn sjúkl. Fastir hreinsunarmenn hreinsa hunda í nóv. Borgarf. 3 sjúkl. (2 nýir). — Hundahr. hefir fariö reglul. fram i 4 hr., i einum ekki. 1 Mýrasýslu munu þær i ólagi. Ó 1 a f s v. Ber lítiö á henni. — Hundar hreinsaöir reglulega. D a 1 a. Hundahr. i ólagi í 4 hreppum. Eftir samráöi viö dýral. lagði hjeraösl. til við sýslun., aö ráöa framvegis 2 fasta hreinsunarmenn í sýsl- unni. í staö eins, og aö halda skyldi hundunum inni i 12 klst., í staö 6. Fjellst sýslunefnd á þetta. f byrjun sláturtíöar festi hjeraösl. upp aug- lýsingar um varúöarreglur við slátrun og alla meöferð sulla. Dálitlu af calomel var blandað saman viö hreinsunarlyfið (semen arecae 7.5, calo mel. 0.06). Hreinsun hunda skyldi fara fram eftir sláturtíð, en þaö fórst ])ó aö nokkru fyrir. Erfitt að fá menn til starfsins. Goldið er 20 au. fyrir hvern hund. Margir efast um gagnsemi hreinsunarinnar, og bera þrent fyrir: 1) Aö enn beri mikiö á sullum í fje og vanka. 2) Að þeir sjái iðulega mikiö af ormum ganga niður af hundunum, allan tíma árs. 3) Aö mest beri á vanka á sumum bæjum, þar sem hundum er safnað saman til hreinsunar og hafa stöku menn bannað, að hundum sje safnað saman á sínum bæ þess vegna. Þetta siðasta atriði er að vísu eftirtektarvert. Til þess að fræöa almenning, flutti hjeraöslæknir erindi um sullaveiki ög varnir gegn henni á búnaðarnámsskeiði í Hjaröarholti. R e y k h ó 1 a. Hundahr. í reglu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.