Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Side 48
1914
*48
Hróarst, Berklav. einkum í Hjaltastaðahr.
S e y ð i s f. Hjer deyr 4. hver maður úr berklav. (í fyrra 28% dáinna).
B e r u f. Fer altaf í vöxt. Mest kveöið aö þessu í Breiðdalshreppi.
4. Holdsveiki.
R v í k. 2 sjúkl. taldir í hjer. meö 1. anæsth. Annar (Jóhanna Björns-
dóttir), er flutt burt og fannst ekki. Einum sjúkl. er slept úr holds-
veikra tölu.
Da 1 a. Einn sjúkl. í hjer.
B 1 ö n d u ó s. Enginn sjúkl. skrásettur, en grunsamt, aö veikin sje
ekki meö öllu upprætt í Nesjunum.
H o f s ó s. Einn sjúkl.
A k u r e y r. Einn nýr sjúkl. leitaöi læknis meö lepra tub. Verður
íluttur á holdsv.spítalann. Smitaðist, eftir sögn hans, fyrir 27 árum. Veik-
in geröi ekki vart viö sig fyr en í sumar.
H ö f ð a h v. Læknir hefir frjett til eins sjúkl., sem var fyr á Laugar-
nesspitala, en kom aftur.
H r ó a r s t. Einn gamall sjúkl. i Borgarf.
Rangárv. Ein holdsveik kona í V.-Eyjafj.hreppi hefir bæst viö.
Eru því 2 sjúkl. í hjer.
í aðalskýrslum er tekiö fram, aö holdsv. sje engin í þessum hjeruöum:
Skipask., Borgarf., Bíldud., Flateyr., Hesteyr., Sauðárkr., Hofsós, Svarfd.,
Fljótsd., Seyðisf., Reyðarf.
5. Sullaveiki.
R v í k. 30 sjúkl. skráöir, mestmegnis úr öörum hjeruðum.
S k i p a s k. Enginn sjúkl. Fastir hreinsunarmenn hreinsa hunda í nóv.
Borgarf. 3 sjúkl. (2 nýir). — Hundahr. hefir fariö reglul. fram i
4 hr., i einum ekki. 1 Mýrasýslu munu þær i ólagi.
Ó 1 a f s v. Ber lítiö á henni. — Hundar hreinsaöir reglulega.
D a 1 a. Hundahr. i ólagi í 4 hreppum. Eftir samráöi viö dýral. lagði
hjeraösl. til við sýslun., aö ráöa framvegis 2 fasta hreinsunarmenn í sýsl-
unni. í staö eins, og aö halda skyldi hundunum inni i 12 klst., í staö 6.
Fjellst sýslunefnd á þetta. f byrjun sláturtíöar festi hjeraösl. upp aug-
lýsingar um varúöarreglur við slátrun og alla meöferð sulla. Dálitlu af
calomel var blandað saman viö hreinsunarlyfið (semen arecae 7.5, calo
mel. 0.06). Hreinsun hunda skyldi fara fram eftir sláturtíð, en þaö fórst
])ó aö nokkru fyrir. Erfitt að fá menn til starfsins. Goldið er 20 au. fyrir
hvern hund.
Margir efast um gagnsemi hreinsunarinnar, og bera þrent fyrir: 1) Aö
enn beri mikiö á sullum í fje og vanka. 2) Að þeir sjái iðulega mikiö
af ormum ganga niður af hundunum, allan tíma árs. 3) Aö mest beri á
vanka á sumum bæjum, þar sem hundum er safnað saman til hreinsunar
og hafa stöku menn bannað, að hundum sje safnað saman á sínum bæ
þess vegna. Þetta siðasta atriði er að vísu eftirtektarvert.
Til þess að fræöa almenning, flutti hjeraöslæknir erindi um sullaveiki
ög varnir gegn henni á búnaðarnámsskeiði í Hjaröarholti.
R e y k h ó 1 a. Hundahr. í reglu.