Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Blaðsíða 103
103*
1918
7. Gulusótt.
Nauteyrar. Gula stakk sjer niSur á nokkrum bæjum. AlstaSar væg.
A k u r e y r. Gulusótt var óvenjul. tíS og gekk bæSi í kaupst. og út
um sveitir. Þrálát, en yfirleitt væg.
V o p n a f. DálítiS boriS á gulusótt.
II. Aðrir næmir sjúkdómar.
i. Samræðissjúkdómar.
Lekandi: R v í k. Sjúkl. voru 141, en veikin er eflaust miklu útbreidd-
ari en ætla má eftir Jjessari tölu, Jrví fjöldi sjúkl. leita ekki læknis.
S k i p a s k. Einn karlm. smitaSist í Rvík.
Flateyrar. 3 sjúkl. Tveir smituSust á ísaf., einn í Rvík.
A k u r e y r. A samræSissjúkdómum ber nú minna, síSan skipagöng-
urSu svo strjálar.
Syfílis. Rvík. 13 sjúkl. eru skráSir, og af þeim voru 8 útl. Eftir
J>essu að dæma, breiSist veikin lítiS sem ekkert út. Óliklegt er, aS sjúkl
leiti ekki lækna, en erfitt um aS dæma, hvort skýrslur Jaeirra sjeu rjettar.
2. Berklaveiki.
R v í k. Tala skráSra sjúkl. er lík ár frá ári, en eldri læknar eru þeirr-
ar skoSunar, aS veikin sje í rjenun og meira hægfara en áSur.
S k i p a s k. 3 sjúkl. skráSir á árinu. Tveimur þeirra versnaSi upp úr
infl. og dó annar. Eru Jdví 2 í hjer. um áramót, meS tb. pulm.
Reykhólah. Berklav. verSur hvergi vart í hjeraðinu.
B í 1 d u d. Berklav. fer talsvert í vöxt. Liklegt, aS kuldinn í fyrravetur
eigi Joátt í Jjessu.
A k u r e y r a r. 38 nýir sjúkl. á árinu og 69 í árslok. Veikin færist
i vöxt.
H ö f S a h v. Sjaldgæf hingaS til, en færist nú í vöxt.
V o p n a f. FátíS, en gerir þó vart viS sig.
F 1 j ó t s d. MikiB í rjenun. 1917 bar meira á veikinni eftir aS misl.
höfSu komiS á nokkra bæi.
B e ru f. Lík og veriS hefir. Þó hafa hjer nokkrir mikla eitlabólgu á
hálsi, sem líkl, eru berklakendar.
3. Holdsveiki.
R v í k. Einn sjúkl. skráSur á árinu, og er þaS barn, dóttir holdsveiks
manns. ÞaS var flutt á spítala.
D a 1 a. Reykhólalæknir getur Jiess, aS hann viti af einum sjúkl. í Dala-
hjeraSi meS í. anaesth. (Magndísi Finnsdóttur).
H o f s ó s. Einn sjúkl. í hjeraSinu.
R a n g á r. Einn sjúkl.
TekiS er fram, aS þessi hjeruS sjeu laus viS holdsveiki: Borgarf.,
Reykh., Bíldud., SauSárkr., Svarfd., Vopnaf., Fljótsd., Beruf. og SiSu.
4. Sullaveiki.
Skipask. Enginn sjúkl. — Hreinsun fórst fyrir vegna lyfjaskorts,
nema í 2 hreppum.
B o r g a r f. 2 sjúkl., gamlir. — Hundahreinsun fór fram.
Ó 1 a f s v. Engin. Hundahreinsun framkvæmd.