Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Blaðsíða 115

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Blaðsíða 115
115* 1918 H ú s a v. Berklav. nokkur, en minni en víöa annarsstaSar. Mest á vissum heimilum. í framhluta hjer. voru kýr rannsakaöar meö tuberculini og voru 10% sýktar. VerSur haldiö áfram er meira tuberculin fæst. Þar sem sýktu kýrnar fundust, hefir annaöhvort veriS t.b. á heimilinu eöa kýrnar veriö keyptar frá sýktum heimilum. Sjúku kúnum var slátraö. TalsverSur áhugi hjer á aS útrýma berklav. F 1 j ó t s d. Mjög í rjenun frá því sem fyr var. Líká vægari, einkum á rosknum. 3. Holdsveiki. í Rvík og DalahjeraSi er getiS um 1 sjúkl., en aS engin holdsveiki sje í þessum hjeruSum: Skipask., Bildud., Hesteyr., SauSárkr., Svarfdæla, Vopnaf. og Fljótsd. 4. Sullaveiki. Hundalækningar. H a f n a r f. Sullav. ekki orSiS vart í fleiri ár. —• Hundalækn. frarn- kvæmdar samviskusamlega. S k i p a s k. Engin í hjeraSinu svo læknir viti. —• Hreinsun hunda í góSri reglu. D a 1 a. Sullav. ekki orSiS vart. — Hundahreinsun hefir fariS fram, og sami maSur sjeS um hana í öllum hreppum. F 1 a t e y j a r. Sullir finnast hjer oft í sauSfje, en sullaveiki í mönn- urn er þó sjaldgæf. — Hundar eru hreinsaSir haust og vor. Patreksf. Hundar voru hreinsaSir um haustiS í allri sýslunni. B í 1 d u d. Sullav. verSur lítiS vart í fólki. HirSing hunda miSur góS. í sauSfje finst mikiS af sullum, og er lítiS gert til aS gera þá skaSlausa. Nautey r. Hundahreinsun framkv. í Nauteyrarhr., í hinum ekki. H e s t e y r. Sullav. engin þetta ár. — Hundalækn. framkvæmdar. S v a r f d. 4 sjúkl. á árinu. — Hundahreinsun er framkvæmd, en lítt vandlega af hendi leyst, enda borgun svo lág, aS ekki verSur úr mönn- um valiS til þess starfa. Sullir algengir í sláturfje, bæSi lungna, lifrar og netjusullir. HöfuSsótt er þó mun fátíSari en áSur. — Minni er þó sulla- veiki í mönnum en fyr. Akureyr. 5 sjúkl. á árinu. HöfSahv. Engin sullav. í hjeraSinu. — Hundalækn. fórust fyrir af því lyf fengust ekki. Reykd. Sullav. verSur ekki vart, en hundahreinsanir eru þó í ólagi. Lyf hafa ekki fengist. Gætilega er fariS meS sulli viS slátrun, en varkárni ekki sem best í umgengni viS hunda. V o p n a f. Ekki vart viS hana á árinu. — Hundalækn. fjell niSur, því lyf fengust ekki. F 1 j ó t s d. VerSur aS eins vart á eldra fólki. 2 sjúkl. — Hundalækn. i ólagi og verSa þaS meSan hentuga hreinsunarkofa vantar, meS básum og baSþró. Mein ágerist í sauSfje og mest á þeim bæjum sem í þjóS- braut liggja. Sullum er brent þegar gripum er slátraS. FáskrúSsf. 2 sjúkl. — Hundalækningar fóru fram. ReySarf. Kona fjekk echinoc. vesicae urinar., önnur echin. pelvis, sem sprakk inn í col. descend. S í S u. Hundahreinsun fórst fyrir. Lyf vöntuSu. 8*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.