Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 115
115*
1918
H ú s a v. Berklav. nokkur, en minni en víöa annarsstaSar. Mest á
vissum heimilum. í framhluta hjer. voru kýr rannsakaöar meö tuberculini
og voru 10% sýktar. VerSur haldiö áfram er meira tuberculin fæst. Þar
sem sýktu kýrnar fundust, hefir annaöhvort veriS t.b. á heimilinu eöa
kýrnar veriö keyptar frá sýktum heimilum. Sjúku kúnum var slátraö.
TalsverSur áhugi hjer á aS útrýma berklav.
F 1 j ó t s d. Mjög í rjenun frá því sem fyr var. Líká vægari, einkum
á rosknum.
3. Holdsveiki.
í Rvík og DalahjeraSi er getiS um 1 sjúkl., en aS engin holdsveiki sje
í þessum hjeruSum: Skipask., Bildud., Hesteyr., SauSárkr., Svarfdæla,
Vopnaf. og Fljótsd.
4. Sullaveiki. Hundalækningar.
H a f n a r f. Sullav. ekki orSiS vart í fleiri ár. —• Hundalækn. frarn-
kvæmdar samviskusamlega.
S k i p a s k. Engin í hjeraSinu svo læknir viti. —• Hreinsun hunda í
góSri reglu.
D a 1 a. Sullav. ekki orSiS vart. — Hundahreinsun hefir fariS fram, og
sami maSur sjeS um hana í öllum hreppum.
F 1 a t e y j a r. Sullir finnast hjer oft í sauSfje, en sullaveiki í mönn-
urn er þó sjaldgæf. — Hundar eru hreinsaSir haust og vor.
Patreksf. Hundar voru hreinsaSir um haustiS í allri sýslunni.
B í 1 d u d. Sullav. verSur lítiS vart í fólki. HirSing hunda miSur góS.
í sauSfje finst mikiS af sullum, og er lítiS gert til aS gera þá skaSlausa.
Nautey r. Hundahreinsun framkv. í Nauteyrarhr., í hinum ekki.
H e s t e y r. Sullav. engin þetta ár. — Hundalækn. framkvæmdar.
S v a r f d. 4 sjúkl. á árinu. — Hundahreinsun er framkvæmd, en lítt
vandlega af hendi leyst, enda borgun svo lág, aS ekki verSur úr mönn-
um valiS til þess starfa. Sullir algengir í sláturfje, bæSi lungna, lifrar og
netjusullir. HöfuSsótt er þó mun fátíSari en áSur. — Minni er þó sulla-
veiki í mönnum en fyr.
Akureyr. 5 sjúkl. á árinu.
HöfSahv. Engin sullav. í hjeraSinu. — Hundalækn. fórust fyrir af
því lyf fengust ekki.
Reykd. Sullav. verSur ekki vart, en hundahreinsanir eru þó í ólagi.
Lyf hafa ekki fengist. Gætilega er fariS meS sulli viS slátrun, en varkárni
ekki sem best í umgengni viS hunda.
V o p n a f. Ekki vart viS hana á árinu. — Hundalækn. fjell niSur, því
lyf fengust ekki.
F 1 j ó t s d. VerSur aS eins vart á eldra fólki. 2 sjúkl. — Hundalækn.
i ólagi og verSa þaS meSan hentuga hreinsunarkofa vantar, meS básum
og baSþró. Mein ágerist í sauSfje og mest á þeim bæjum sem í þjóS-
braut liggja. Sullum er brent þegar gripum er slátraS.
FáskrúSsf. 2 sjúkl. — Hundalækningar fóru fram.
ReySarf. Kona fjekk echinoc. vesicae urinar., önnur echin. pelvis,
sem sprakk inn í col. descend.
S í S u. Hundahreinsun fórst fyrir. Lyf vöntuSu.
8*