Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Blaðsíða 118

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Blaðsíða 118
1919 118* i, scabies 3, scrophulosis 2, sjóndepru n, hypertr. tons. 25, tannskemdir 186, varicellae 1. G r í m s n e s. Sumstaöar voru skqlar skoSa'ðir í byrjun skólaárs, en ilt að framkvæma það alstaðar, því kennarar flytja sig oft. Enginn næmur sjúkd. fanst á börnunum eða fólki á kenslustöðunum. 4. Húsakynni, þrifnaður 0. fl. R v í k. Afkoma almennings góð, kaup hátt og mikil eyðsla, en sömu vandræSin með húsnæSisleysiS, þó nokkuð hafi verið bygt. Húsaleigu- nefnd starfaSi allmikiS. Mjólkursala bæjarins er í sömu niðurlægingu og mjólk alt of lítil og verðið afar hátt. SíSari hluta sumars og um haustiS fengu aS eins sjúkl. og börn innan 4 ára mjólk. Hreyft var viS aS koma upp Pasteurshitur. en ekkert varS þó úr framkvæmdum. Sorphreinsun alla tók bærinn aS sjer 1. jan. og var þaS eflaust framför. H a f n a r f. HúsnæSisekla, því lítiS er bygt. Salerni er viS hvert hús í kaupt., en fráræsla er engin. S k i p a s k. Mikil húsnæSisvandræSi og víSa eldaS í íbúSarherbergjum. Ekki öllu betra sumstaSar í sveitum. — Slori o. þvíl. er nú safnaS saman og notaS til áburSar, og er þaS mikil framför. B í 1 d u d. ÞrifnaSi hefir fariS aftur. Húsum er illa haldiS viS og ekk- ert bygt. SauSárkr. Húsakynni almennings eru óvíSa ljelegri á landinu og ekkert bygt síSustu árin. Hof sós. Torfgólf eru æSivíSa enn og hálf- eSa óþiljaSar baSstofur. Sjer þá í bera veggina, nema ef reynt er aS hylja torfiS meS dagblöS- um eSa pappa. Reykd. Kringum samkomuhúsin eru engar stjettir og vilja því óhrein- indi berast inn í samkomusalina. Þau verða svo fljótlega að ryki og stundum er þaS sem þjettur mökkur, en glórir aS eins í ljósin. Er a'ð þessu hin mesta óhollusta og fólkiS hóstar upp slími, sem er litaS af óhreinindunum, jafnvel fleiri daga á eftir samkomunum. Húsav. Húsakynni víSa fremur ljeleg og þó einkum köld. Á nokkr- um stöSum eru ofnar í baðstofum, en víSar fjós undir palli. — í þorpinu eru flestar íbúSir slæmar, þröngar, kaldar og rakafullar. VíSa búa 4—5 manns í einu herbergi og elda i því líka. Hjer er vá fyrir dyrum, ef ekki verSur bygt á næsta ári. ÞrifnaSur er mjög misjafn, en yfirleitt í meðal- lagi. Kláði og lús víSa. V o p n a f. Ekkert bygt en mikil þörf fyrir þaS. Nokkrar nýlegar, port- bygSar baSstofur meS ofni og öSrum þægindum, en víSa er hitaS upp meS eldstóarskrifli, og vill þá alt fyllast með matargufu og öskuryki. Áhugi var hjá mönnum aS veita vatni í bæi, en nú fást engar pípur. — ÞrifnaSur eftir vonum, þegar tekiS er tillit til fátæktar og annara ástæSa. F 1 j ó t s d. Þrifnaður er meS betra móti, enda afkoma manna góð. — Steinhúsin reynast illa (köld) og eflaust röng stefna aS hætta alveg við torfbyggingar, þar sem nóg er af góðu efni í þær. Þær geta enst hjer lengi og j)urfa litla upphitun. Nokkrir hafa bygt hjer torfbæi, þiljaSa innan, og hafa þeir reynst vel. Læknir bygSi baðstofu (17X7 ál.) og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.