Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Qupperneq 118
1919
118*
i, scabies 3, scrophulosis 2, sjóndepru n, hypertr. tons. 25, tannskemdir
186, varicellae 1.
G r í m s n e s. Sumstaöar voru skqlar skoSa'ðir í byrjun skólaárs, en ilt
að framkvæma það alstaðar, því kennarar flytja sig oft. Enginn næmur
sjúkd. fanst á börnunum eða fólki á kenslustöðunum.
4. Húsakynni, þrifnaður 0. fl.
R v í k. Afkoma almennings góð, kaup hátt og mikil eyðsla, en sömu
vandræSin með húsnæSisleysiS, þó nokkuð hafi verið bygt. Húsaleigu-
nefnd starfaSi allmikiS.
Mjólkursala bæjarins er í sömu niðurlægingu og mjólk alt of lítil og
verðið afar hátt. SíSari hluta sumars og um haustiS fengu aS eins sjúkl.
og börn innan 4 ára mjólk. Hreyft var viS aS koma upp Pasteurshitur.
en ekkert varS þó úr framkvæmdum.
Sorphreinsun alla tók bærinn aS sjer 1. jan. og var þaS eflaust framför.
H a f n a r f. HúsnæSisekla, því lítiS er bygt. Salerni er viS hvert hús
í kaupt., en fráræsla er engin.
S k i p a s k. Mikil húsnæSisvandræSi og víSa eldaS í íbúSarherbergjum.
Ekki öllu betra sumstaSar í sveitum. — Slori o. þvíl. er nú safnaS saman
og notaS til áburSar, og er þaS mikil framför.
B í 1 d u d. ÞrifnaSi hefir fariS aftur. Húsum er illa haldiS viS og ekk-
ert bygt.
SauSárkr. Húsakynni almennings eru óvíSa ljelegri á landinu og
ekkert bygt síSustu árin.
Hof sós. Torfgólf eru æSivíSa enn og hálf- eSa óþiljaSar baSstofur.
Sjer þá í bera veggina, nema ef reynt er aS hylja torfiS meS dagblöS-
um eSa pappa.
Reykd. Kringum samkomuhúsin eru engar stjettir og vilja því óhrein-
indi berast inn í samkomusalina. Þau verða svo fljótlega að ryki og
stundum er þaS sem þjettur mökkur, en glórir aS eins í ljósin. Er a'ð
þessu hin mesta óhollusta og fólkiS hóstar upp slími, sem er litaS af
óhreinindunum, jafnvel fleiri daga á eftir samkomunum.
Húsav. Húsakynni víSa fremur ljeleg og þó einkum köld. Á nokkr-
um stöSum eru ofnar í baðstofum, en víSar fjós undir palli. — í þorpinu
eru flestar íbúSir slæmar, þröngar, kaldar og rakafullar. VíSa búa 4—5
manns í einu herbergi og elda i því líka. Hjer er vá fyrir dyrum, ef ekki
verSur bygt á næsta ári. ÞrifnaSur er mjög misjafn, en yfirleitt í meðal-
lagi. Kláði og lús víSa.
V o p n a f. Ekkert bygt en mikil þörf fyrir þaS. Nokkrar nýlegar, port-
bygSar baSstofur meS ofni og öSrum þægindum, en víSa er hitaS upp
meS eldstóarskrifli, og vill þá alt fyllast með matargufu og öskuryki.
Áhugi var hjá mönnum aS veita vatni í bæi, en nú fást engar pípur. —
ÞrifnaSur eftir vonum, þegar tekiS er tillit til fátæktar og annara ástæSa.
F 1 j ó t s d. Þrifnaður er meS betra móti, enda afkoma manna góð. —
Steinhúsin reynast illa (köld) og eflaust röng stefna aS hætta alveg við
torfbyggingar, þar sem nóg er af góðu efni í þær. Þær geta enst hjer
lengi og j)urfa litla upphitun. Nokkrir hafa bygt hjer torfbæi, þiljaSa
innan, og hafa þeir reynst vel. Læknir bygSi baðstofu (17X7 ál.) og