Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Blaðsíða 105

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Blaðsíða 105
105* 1918 l9°9 . .. . 7 skurSir 1915 1910 , . . . I 1916 .... 1913 O 1917 .... ....23 — I9H 2 — 1918 .... 1919* Áriö 1919 var í sumum hjeruðum mjög kvillasamt (Rvík, Flateyrar, Svarfd. og VopnafjarSar), en heilbrigði víðast sæmileg eða góð. Tals- vert kvað aS eftirstöSvum og fylgikvillum Spánarveikinnar, sem ekki var meS öllu um garS gengin viS áramót. Mesta farsóttin var hiS svonefnda „barnakvef" fyrri hluta árs, sem barst fljótt um land alt aS heita mátti. Allmikill faraldur var aS skarlatssótt, töluverður aS taugaveiki og iSra- kvefi. Þá byrjaSi og kighósti aS ganga í Rvík og barst til Akureyrar. Gulusótt gekk einnig í nokkrum hjeruSum. MannskæSar urSu þó sótt- irnar ekki yfirleitt, því dánartalan fyrir alt landiS var aS eins 12,6. I. Farsóttir. x. Hlaupabóla. Borgarf. 1 sjúkl. úr Borgarnesi. (M. S. nóv.). H ú s a v. Nokkrir sjúkl. á víS og dreif á árinu. Erfitt að rekja upp- runann. VirSist ekki mjög næm, því oft sleppa mörg börn viS hana, þótt samneyti hafi viS sjúkl. Um einn sjúkl. vissi hjeraSsl. meS vissu, aS eng- inn hafSi á bæinn komiS eSa af honum fariS í 14 daga áSur en vart varS viS sjúkdóminn. Þ i s t i 1 f. Talsvert margir hafa fengiS varicellae í mars, þó ekki sjeu skrásettir. Uppruni óviss. (M. S.), 2. Taugaveiki. R v í k. Upp úr inflúensufarsóttinni byrjaSi taugaveikisfaraldur í des. 1918. Hann jókst svo fyrstu mán. ársins 1919 og stafaSi af mjólk. Lík- lega hafa sýklar komist í mjólk á 2 bæjurn. Á öSrum fanst stúlka, sem var sýklaberi, á hinum lá konan all-lengi áSur vissa fjekst um veikina. Þar sýktust og fleiri heimilismenn. Sýklaberinn var einangraSur og mjólk- ursala bönnuS frá báSum bæjunum. Þetta virtist hrífa um tíma, en úr þessu gerSi veikin sífelt vart viS sig í bænum. Alls veiktust 86. Veikin var þung og hættuleg. Dóu 7 úr henni. — Pláss var ónógt fyrir sjúkl. á Landakotsspítala, og var því fariS fram á, aS sóttvarnarhúsiS væri lánaS handa þeim. Fjekst þetta aS lokum, og var þá fólki því, er þar bjó, út- vegaS annaS húsnæSi. Lágu þar síSan 13 sjúkl. meS taugaveiki og 26 meS skarlatssótt. * ASalskýrslur vanta úr þessum hjeruSum: Borgarn., Ólafsv., Stykkish., Reykhóla, Þingeyrar, ísafjarðar, Hólmav., Reykjarfj., Miðfj., Blönduós, Siglufj., Öxarfj., Hróarst., NorÖfj., Hornafj., Vestm.eyja og Rangár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.