Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Side 105
105*
1918
l9°9 . .. . 7 skurSir 1915
1910 , . . . I 1916 ....
1913 O 1917 .... ....23 —
I9H 2 — 1918 ....
1919*
Áriö 1919 var í sumum hjeruðum mjög kvillasamt (Rvík, Flateyrar,
Svarfd. og VopnafjarSar), en heilbrigði víðast sæmileg eða góð. Tals-
vert kvað aS eftirstöSvum og fylgikvillum Spánarveikinnar, sem ekki var
meS öllu um garS gengin viS áramót. Mesta farsóttin var hiS svonefnda
„barnakvef" fyrri hluta árs, sem barst fljótt um land alt aS heita mátti.
Allmikill faraldur var aS skarlatssótt, töluverður aS taugaveiki og iSra-
kvefi. Þá byrjaSi og kighósti aS ganga í Rvík og barst til Akureyrar.
Gulusótt gekk einnig í nokkrum hjeruSum. MannskæSar urSu þó sótt-
irnar ekki yfirleitt, því dánartalan fyrir alt landiS var aS eins 12,6.
I. Farsóttir.
x. Hlaupabóla.
Borgarf. 1 sjúkl. úr Borgarnesi. (M. S. nóv.).
H ú s a v. Nokkrir sjúkl. á víS og dreif á árinu. Erfitt að rekja upp-
runann. VirSist ekki mjög næm, því oft sleppa mörg börn viS hana, þótt
samneyti hafi viS sjúkl. Um einn sjúkl. vissi hjeraSsl. meS vissu, aS eng-
inn hafSi á bæinn komiS eSa af honum fariS í 14 daga áSur en vart
varS viS sjúkdóminn.
Þ i s t i 1 f. Talsvert margir hafa fengiS varicellae í mars, þó ekki sjeu
skrásettir. Uppruni óviss. (M. S.),
2. Taugaveiki.
R v í k. Upp úr inflúensufarsóttinni byrjaSi taugaveikisfaraldur í des.
1918. Hann jókst svo fyrstu mán. ársins 1919 og stafaSi af mjólk. Lík-
lega hafa sýklar komist í mjólk á 2 bæjurn. Á öSrum fanst stúlka, sem
var sýklaberi, á hinum lá konan all-lengi áSur vissa fjekst um veikina.
Þar sýktust og fleiri heimilismenn. Sýklaberinn var einangraSur og mjólk-
ursala bönnuS frá báSum bæjunum. Þetta virtist hrífa um tíma, en úr
þessu gerSi veikin sífelt vart viS sig í bænum. Alls veiktust 86. Veikin
var þung og hættuleg. Dóu 7 úr henni. — Pláss var ónógt fyrir sjúkl. á
Landakotsspítala, og var því fariS fram á, aS sóttvarnarhúsiS væri lánaS
handa þeim. Fjekst þetta aS lokum, og var þá fólki því, er þar bjó, út-
vegaS annaS húsnæSi. Lágu þar síSan 13 sjúkl. meS taugaveiki og 26
meS skarlatssótt.
* ASalskýrslur vanta úr þessum hjeruSum: Borgarn., Ólafsv., Stykkish., Reykhóla,
Þingeyrar, ísafjarðar, Hólmav., Reykjarfj., Miðfj., Blönduós, Siglufj., Öxarfj.,
Hróarst., NorÖfj., Hornafj., Vestm.eyja og Rangár.