Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Blaðsíða 139
139*
1920
aS vitja augnlæknis, en öll höföu svo góða sjón, a5 nægöi til skólaveru.
— ASrir augnkvillar voru: blepharoconj. 3, dacryocystitis 1,
hordeolum 1, coloboma iridis oc. s. 1, strabismus 2, micropthalm. o. d. 1,
exopthalmus lev. 2. S ;c o 1 i o s i s höfðu 32 börn, flest að eins vott, en eitt
mikla. Þrjú höfðu talsverða. — L ú s i n magnast þrátt fyrir allar prjedik-
anir. Mikil nit fanst í 14 börnum, aö eins vottur í 26. Nýtilegir lúsakambar
fást nú ekki í búðum. Rispur eftir klór voru á 13. — Hörundskvill-
a r voru: Excema 4, seborrhoe cap. 9, trichophytia cut. superfic. 2, psori-
asis 2, ichtyosis lev. 4, keloid 1, ulc. ped. 1. KláSi fanst ekki, og hefir
skólaeftirlitið stutt aö því að útrýma honum. — ASrir kvillar voru:
Ang. tons 2, laryngitis 3, oligæmia 4, anorrhexia 5, adenitis axill. 1,
cxostosis sterni 1, seq. arthr. talo-.crur. tubercul. 1. — HæS ogbrjóst-
v í d d allra barna var mæld. — Klæðnaður margra var óhentugur, sumra
skjóllítill. — Aðgerðir. Læknir skar veget. adenoideae úr 3 börnum
og dró út nokkuð af verstu tönnunum.
A k u r e y r. Allir skólar skoðaðir í okt.—nóv. Hæð og þyngd mæld,
þrif og þroski athugaður, hörund, eitlar, lús í hári, tannskemdir o. fl., en
lungu hlustuð er ástæða var til. Þetta ár var gert Pirquetspróf á öllum
börnunum. Útkoman varð:
Akureyri...............148 börn. Berklasmituð 97 = 65,5%
Skriðuhr............... 16 — 6 = 37,5%
Amarneshr............... 38 — 14 = 36,9%
Saurbæjarhr............ 32 — 10 = 31,2%
Hrafnagilshr............ 21 — 4 = 19,0%
Glæsibæjarhr............ 49 — 5 = 10,2%
Svalbarðshr............. 20 — 1 = 5,0%
Reyndist þannig 66,5% smituð á Akureyri, en 26,6% i sveitunum.
Sveitabörn reyndust þyngri en bæjarbörnin eins og sjá má á eftirfar-
andi yfirliti yfir þyngd barna:
Akureyri: S v e i t:
Aldur Drengir Stúlkur Drengir Stúlkur
10 29,2 kg. 29,0 kg. 3LO kg. 3LO kg.
11 32,0 kg. 30,6 kg. 33,0 kg. 33,0 kg.
12 34.5 kg. 34,7 kg. 36,0 kg. 37,0 kg.
13 35,3 kg. 40,9 kg. 40,0 kg. 42,0 kg.
Lús hefir heldur minkað.
R e y k d. Betri heimili eru valin fyrir farsk. Unglingask. sumstaðar
með heimavist í samkomuhúsunum eða við þau. Ofnar eru í öllum skóla-
stofum, rúm sæmilegt og birta. Engir næmir kvillar á börnum eðq kenn-
urum.
H ú s a v. Húsakynnum farskóla er talsvert ábótavant, en ekki völ á
öðru betra. Alt af valin bestu heimilin, sem um er að gera. Víðast eru
notaðar baðstofur eða smástofur, og er það viðunanlegt, meðan góð er
tið og gluggar geta staðið opnir, en verra, er stórhríðar og frosthörkur
ganga.
Getið er um þessa kvilla á börnunum (sumir ekki taldir):
Bronch. ac. 27, vegeb aden. og hypertroph. conch. 18, hypertr. tons. 25,