Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Blaðsíða 32
1913
32*
komiS fyrir, aö hundi hafa veriS gefnir n skamtar til þess a'S lyfiS heföi
nokkur áhrif.
Grímsnes. Fer óSum rjenandi og verSur varla vart á ungu fólki.
Stafar eflaust af meiri þrifnaSi og jafnframt af því, aS hundar eru hreins-
aSir. Ekki veitir af aS skamtar handa gömlum hundum sjeu io grm.
K e f 1 a v. Hundalækn. fóru fram.
5. Kláði.
R v í k. Gerir talsvert vart viS sig, einkum á haustin, er börn og fólk
koma úr sveit.
B o r g a r f. Talsvert boriS á kláSa. Hann berst hingaS meS öllu skóla-
fólkinu.
Svarf dæla. TíSari en undanfariS.
Akureyrar. Mjög tiSur þetta ár, en sjaldgæfur áSur. Fluttist vest-
an úr sýslum. SkráSir 54 sjúkl., en fjöldi leitar ekki læknis. Mjög mikiS
keypt á lvfjaliúS af brennisteini í lausakaupum.
Reykdæla. KláSi hefir ekki veriS hjer í mörg ár, en stakk sjer
nú víSa niSur. Barst frá Húsavík.
H ú s a v. KláSi enn meiri en í fyrra, og er þaS áframhald faraldurs
þess, sem þá gekk. SíSari hluta ársins dró mjög úr veikinni.
FáskrúSsf. 12 sjúkl. Hefir áSur veriS fátíSur.
S í 8 u. Scabies barst úr Mýrdalnum og breiddist nokkuS út.
M ý r d. KláSi barst inn í hjer. meS námspiltum frá Hvanneyri. Hefir
aldrei orSiS vart áSur. NáSi talsv. útbreiSslu.
III. Slys. Handlæknisaðgerðir.
Þessi beinbrot eru talin utan Rvíkur:
Fr. baseos cr.anii
— max. super................... 1
— costae ..................... 12
— coccygis .................... 1
— claviculae ................. 13
— humeri ...................... 3
— supracondyl.................. 1
— olecranii ................... 1
Fr. antibrachii .................... 3
— radii ........................ 14
— ulnae ......................... 2
— femuris ....................... 1
— cruris ........................ 2
— malleol. ....................... 8
— fibulae ....................... 2
— tibiae......................... 1
Liðhlaup eru talin þannig:
Luxat. humeri ................. 12 Luxat. digiti ...............
— cubiti ................... 8 — pedis ..;.............
Af handlæknisaðgerðum utan sjúkrahúsa er getiS um þessar:
Borgarf. Strumectomia 1, adenot. 3.
D a 1 a. Sequestrotomia 1.
S t y k k i s h. Echinococcotomia 1.
R e y k d æ 1 a. Echinococcot. 1.
H ú s a v. Hysterectomia tot. vag. 1, appendectomia 1, thorocotomia 1,
exstirpat. tum. 4 (1 hálsfistilæxli), aliras. mbr. muc. uteri 1, ablat. digiti 1.
V o p n a f. Echinococcot. 1. Var gerS á dauSveikum manni á sveita-
heimili. Bati.