Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Blaðsíða 10

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Blaðsíða 10
1911 10* Borgarnes. Allgóð og lítið um barnadauða. Ó 1 a f s v. Er aS lagast. Þar sem því verSur komiö viS, eru ungbörn oftast á brjósti, en fá oft ýmsa meltingarsjúkd. þegar brjóstamjólkin þrýt- ur. Algengustu banamein eru lungnakvef, meltingarkvillar og krampar. D a 1 a. BarnadauSi er mestur á SkarSsströnd og í Saurbæ, af hverju sem þaS er. Húsakynni eru þar einna lökust og aSbúnaSur. R e y k h ó 1 a. Örfáar konur hafa börn á brjósti, en þau virSast dafna prýSilega á pela og ekkert haldiS í viS þau. Látin drekka eftir vild. Bíldud. MæSur hafa börn sín á brjósti og fer þaS i vöxt. Flateyrar. Flestar konur hafa börn á brjósti. Lítill barnadauSu MiSfj. Meltingarkvillar algengasti sjúkd. á ungbörnum. Svarfdæla. MeSferS barna er víða ábótavant, en færist þó til batn- aSar. HjeraSslæknir baS presta grenslast eftir næringu barna, er þau væru skírS og var niSurstaSan þessi: Af 50 börnum fengu 39 brjóst ein- göngu. 7 brjóst og pela, 4 pela eingöngu. Oftast var boriS fyrir, aS mjólk hefSi veriS engin eSa of litil. Hve lengi börnin voru á brjósti er ókunn- ugt, en oftast mun tíminn nægilega langur, ef þau eru .annars lögS á brjóst. R e y k d æ 1 a. UngbarnadauSi lítill. SömuleiSis ungbarnakvillar. V o p n a f. MeSferS barna má heita góS, eftir því sem ljeleg húsa- kynni og fátækt leyfa. Þó eru börn ekki svo oft lögS á brjóst sem skyldi og gefiS óreglulega og oft aS drekka. Aldrei sje jeg nú tuggiS í börn og' aldrei dúsu. V e s t m. e y j a. MeSferS ungb. í góSu meSallagi. Meiri hluti mæSra hefir börnin á brjósti aS minsta kosti fyrstu mánuSina. ASalbanamein liarna er garnakvef og kveflungnabólga. E y r a r b. MeSferS barna bærileg. Þó eru ekki nærri öll börn lögS a brjóst, einkum til sveita. MæSur troSa oft of fljótt mat i börnin. Algeng- ustu dauSamein eru lungnakvef, meltingarsjúkd. og krampar. G r í m s n e s. Ungbörn eru sjaldan lögS á brjóst, þrátt fyrir aS brýnt sje fyrir mæSrum aS gera þaS. Þær berja viS fólksleysi, enda er konan víSa eini kvenmaSurinn á heimilinu. 3. Húsakynni, þrifnaSur 0. fl. S k i p a s k. Húsakynni batna stórum, einkum hvaS stærS og birtu snertir. Öll hús eru úr timbri og járnvarin, en misjafnleg hlý. íshús var bygt í kauptúninu og eiga menn síSan auSveldara meS aS ná sjer í ný- meti. — Neysluvatn er viSast gott. Brunnar klæddir aS innan meS límd- um steinum eSa steinsteypu, eftir fyrirsögn heilbrigSisnefndar. — Frá- ræsla er engin í kauptúninu og horfir til vandræSa er þjettbýliS fer vax- andi. — ÞrifnaSur er .allgóSur. — BöS eru farin aS tíSkast'og synda konur jafnt sem karlar í sjónum, þegar vel viSrar aS sumrinu. Ungmenna- fjel. í Leirársveitinni hefir komiS þar upp sundlaug og skýli til þess aS hafa fataskifti. Er sund kent þar á sumrin. Borgarfj. Fimm íbúSarhús úr steinsteypu hafa veriS bygS á þessu ári. Öll einlyft meS einföldum steinveggjum, þiljuS innan og stoppuS meS mosa og heyi. Vatni hefir veriS veitt í nokkru bæi á þessu ári og einn bóndi (á Sturlureykjum) hefir leitt hveragufu í pipum um bæ sinn ti! aS hita hann upp. ÞaS hefir gefist vel. Skólpræsi frá bæjum eru enn mjög fágæt og salerni vantar víSa. Þó er þeim aS smáfjölga. — BöS eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.