Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Blaðsíða 39

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Blaðsíða 39
39* 1913 8. Sjúkrahús. R v í k. Landakotsspítalinn er oröinn of lítill fyrir bæ og land. Ver'ða sjúkl. oft að bíöa nokkra daga, en engum mun hafa veriö algerlega neitað um aögang. — Frakkn. spítalinn veitti aö eins Frökkum móttöku. Blönduós. Sýslun. lagði fram 150 kr. til Jress að leigja húsnæði i>rir sjúkl. á Bl.ósi. Fjekst hús leigt og hjúkrunarstúlka, svo sjúkraskýlið tók til starfa seint í sept. S i g 1 u f. Mikil Jjörf fyrir sjúkrah. Að sumrinu eru um 400 menn á Sigluf., mikið urn slys og sýkingu, en nál. ómögulegt að koma sjúkl. fyrir. A k u r e y r. Af sjúkl. á sjúkrahúsinu voru 56 úr Akureyarkaupst., 51 úr Eyjafj.sýslu, 23 úr S.Þingeyjars., 15 úr öðrum sýslum og 12 út- lendingar. F 1 j ó t s d. EnnjDÚ eru baðáhöld og salerni ófullgerð. Þá vantar og fráræslu og allan viðunanlegan frágang á herbergi því, sem þetta á að vera í. Stjórn sjúkrah. vill tjalda til einnar nætur og hefir ekki fengist til að búa um jætta svo til frambúðar sje. V e s t m. e y j a. Sjúkrahúsleysi hjer mjög tilfinnanlegt. Frakkar vilja ekki hýsa aðra en sina sjúkk, verður svo að koma öðrum fyrir í bænum. Kona ein hefir ráðist í að taka 2 stofur til sjúkrahalds. E y r a r b. Ekkert sjúkrahús. Ilt að visu, en ekki mun Jjýða að byggja Jjað, fyr en efnin leyfa hjeraðsbúum að liggja i því, J). e. einhver sjúkrasam- lög komin á fót. 1914 Árið 1914 var allmikið veikindaár og dánartala 16,2. Hettusóttin frá fyrra ári hjelt áfram. Kíghósti kom snemma árs upp í Rvik og breidd- ist þaðan út í flest hjeruð. Lungnabólga var óvenjutíð og illkynjuð; mátti heita mikill faraldur af henni í sumum hjeruðum. Iðrakvef var og með mesta móti. Þó gengu veikindi þessi misjafnt yfir og er heil- brigði talin í meðallagi eða betri í nokkrum hjeruðum (Skipask., Flat- eyr., Höfðahv., Fljótsd., Berufj.). I. Farsóttir. 1. Taugaveiki. R v í k. 19 sjúkl. skráðir. Veikin var alvarleg. Flestir sjúklingar lagðir á spítala. í s a f. Taugaveiki kom upp á ísaf. snemma árs og þar í nágrenni. Upptökin óviss. Nokkru síðar komst læknir að Jjví, að taugaveiki var á heimili í Skutulsfirði og hafði mjólk verið seld þaðan til ísfirsku veik- * Aðalskýrslur (Á) vanta úr þessum hjeruðum: Borgarness, Þingeyr., Stranda, Sigluf., Þistilf., Norðf., Síðu og Eyrarb,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.