Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 39
39*
1913
8. Sjúkrahús.
R v í k. Landakotsspítalinn er oröinn of lítill fyrir bæ og land. Ver'ða
sjúkl. oft að bíöa nokkra daga, en engum mun hafa veriö algerlega
neitað um aögang. — Frakkn. spítalinn veitti aö eins Frökkum móttöku.
Blönduós. Sýslun. lagði fram 150 kr. til Jress að leigja húsnæði
i>rir sjúkl. á Bl.ósi. Fjekst hús leigt og hjúkrunarstúlka, svo sjúkraskýlið
tók til starfa seint í sept.
S i g 1 u f. Mikil Jjörf fyrir sjúkrah. Að sumrinu eru um 400 menn
á Sigluf., mikið urn slys og sýkingu, en nál. ómögulegt að koma sjúkl.
fyrir.
A k u r e y r. Af sjúkl. á sjúkrahúsinu voru 56 úr Akureyarkaupst.,
51 úr Eyjafj.sýslu, 23 úr S.Þingeyjars., 15 úr öðrum sýslum og 12 út-
lendingar.
F 1 j ó t s d. EnnjDÚ eru baðáhöld og salerni ófullgerð. Þá vantar og
fráræslu og allan viðunanlegan frágang á herbergi því, sem þetta á að
vera í. Stjórn sjúkrah. vill tjalda til einnar nætur og hefir ekki fengist
til að búa um jætta svo til frambúðar sje.
V e s t m. e y j a. Sjúkrahúsleysi hjer mjög tilfinnanlegt. Frakkar vilja
ekki hýsa aðra en sina sjúkk, verður svo að koma öðrum fyrir í bænum.
Kona ein hefir ráðist í að taka 2 stofur til sjúkrahalds.
E y r a r b. Ekkert sjúkrahús. Ilt að visu, en ekki mun Jjýða að byggja
Jjað, fyr en efnin leyfa hjeraðsbúum að liggja i því, J). e. einhver sjúkrasam-
lög komin á fót.
1914
Árið 1914 var allmikið veikindaár og dánartala 16,2. Hettusóttin frá
fyrra ári hjelt áfram. Kíghósti kom snemma árs upp í Rvik og breidd-
ist þaðan út í flest hjeruð. Lungnabólga var óvenjutíð og illkynjuð;
mátti heita mikill faraldur af henni í sumum hjeruðum. Iðrakvef var
og með mesta móti. Þó gengu veikindi þessi misjafnt yfir og er heil-
brigði talin í meðallagi eða betri í nokkrum hjeruðum (Skipask., Flat-
eyr., Höfðahv., Fljótsd., Berufj.).
I. Farsóttir.
1. Taugaveiki.
R v í k. 19 sjúkl. skráðir. Veikin var alvarleg. Flestir sjúklingar lagðir
á spítala.
í s a f. Taugaveiki kom upp á ísaf. snemma árs og þar í nágrenni.
Upptökin óviss. Nokkru síðar komst læknir að Jjví, að taugaveiki var
á heimili í Skutulsfirði og hafði mjólk verið seld þaðan til ísfirsku veik-
* Aðalskýrslur (Á) vanta úr þessum hjeruðum: Borgarness, Þingeyr., Stranda,
Sigluf., Þistilf., Norðf., Síðu og Eyrarb,