Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Blaðsíða 113

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Blaðsíða 113
113* 1918 júlí. Á einu heimili sýktust 2 meS viku millibili og haföi sá síöari stund- aö hinn í legunni. 10. Iðrakvef. R v í k. MikiS kvaö ekki að þvi, og svipað alla mánuöi. Eiginlegt iðra- kvef fengu ungbörn ekki á þessu ári og finst læknurn, sem lengi hafa starfaö í bænum mikill munur á þessu og var fyrir io—12 árum, því þá haföi reglulegur iðrakvefsfaraldur gengið á börnum aS sumrinu og veriS drepandi. Skipask. Fágætari nú en undanfarin ár. Stakk sjer þó niSur öðru hvoru. Flateyr. Fjöldi manna fjekk cholerine upp úr kvefsóttinni (barna- kvefinu) í maí eSa jafnframt henni. Nauteyrar. Cholerine stakk sjer niöur vor- og sumar-mánuSina. Var væg og leituSu fáir læknis. Hesteyrar. GerSi talsvert vart viS sig. Einkum eldri börn og full- orSnir, og var allþung á mörgum. Húsavíkur. Venjulega faraldrar haust og vor, en enginn þetta ár. Eyrarb. Faraldur um líkt leyti og kvefsótt gekk yfir og á eftir henni. BráS gastritis eSa gastroenteritis meö áköfum höfuSverk. VaraSi i—3 sólarhr. 11. Gulusótt. Borgarf. I Hvanneyrarpiltur. Líkl. flutt frá Hrísey. (M. S. des.). Reykdæla. Icterus epidem. virSist eiga hjer heima síSari árin. Hefir komiS fyrir á stöku bæ, stundum sýkt einn af heimilismönnum, stundum fleiri og oft hefir fólkiS á sama bænum sýkst meS löngu milli- bili, jafnvel fleiri vikna. Yfirleitt væg. Þó hefir boriS á langvinnu maga- kvefi á eftir. Oft erfitt aS þekkja sjúkd. Gulan kom oft seint í ljós og ógreinilega. Húsav. Ict. epidem. fluttist úr ReykdælahjeraSi, og hefir boriS á honum alt áriS. Margir veikst svo ljett, aS læknis er ekki vitjaö. Undir- búningstími virSist vera um viku, en hvernig menn sýkjast, er erfitt aö vita, því oft fá hann fáir af mörgu heimafólki, þó allir hafi jöfn mök viö þann sýkta. Meltingartruflanir viröast auka sýkingarhættuna. — 2—3 dögum áSur menn sýkjast, finna til magnleysis, verkja í baki og stund- um undir h. síSu. Matarlyst þverr, óbragS kemur í munninn, ropi, ógleöi og stundum uppsala, en þegar hennar verSur vart, er ætíS kominn hiti. Þessi undanfari stendur í 2—3 daga. Hitinn er mjög mismunandi, frá 37.6—40.5. Vanal. helst hann jafn í 3—7 daga, og fellur svo jöfnu falli. HægSir vanalega tregar, gráleitar allan tímann, sem hitinn helst, og stundum lengur. Þó kemur fyrir niSurgangur. Eggjahvíta í þvagi, eink- um í byrjun. Gulan sjest ekki nema á nokkrum hluta sjúkl., og er húti mjög mismunandi mikil. Mest á þeirn, sem hafa fundiS til þrauta í h. síöu í byrjun. Stundum fá sjúkl. fleiri guluköst, einkum ef þeim veröur kalt, eSa neyta þess, sem þeir þola ekki, einkum kjöts og fitu. HöfuS- verkur helst oft eftir aS hiti er horfinn, og magnleysi mjög lengi. Tveir sjúkl. voru ekki færir til vinnu eftir 6 og 10 vikur. — Tungan er meS gulgrænri skán og remmulykt úr munni. Eymsli í cardia og nokkur þemba. Stundum eymsli undir h. síSubarSi og lifrin stækkuS. Milti stundum stækkaS. ÆSin er hægari en sem svarar hitanum. Gulan sjest ekki á 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.