Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Blaðsíða 126

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Blaðsíða 126
1920 126* F 1 j ó t s d. Kvefsótt víða í nóv. Margir lasnir nokkra daga meS hita, aÖrir á fótum lítið veikir. — í mars—apr. gekk og væg kvefsótt. Sumir sjúkl. lágu þó í I—3 daga. Rangár. Vont kvef gekk í maí—ágúst, sem líktist mjög inflúensu. Miklu fleiri sýktust en skráöir eru. E y r a r b. Kvefsótt mjög víöa í jan. og lögðust sumir nokkra daga. Var hvorki þung nje hættuleg. í desember gekk aftur kvefsótt, mest á börnum. K e f 1 a v. Kvefsótt gekk frá áramótum til júlíloka. Frá nóv.—des. gekk kvef aftur um alt hjeraöiS. g. Inflúensa. a) Næmleiki og undirbúningstími. R v í k. Veikin tók marga, sem fengu hana 1918. Flestir veiktust á aldrinum 15—65 ára. S k i p a s k. Fyrstu sjúkl. sýktust nákvæmlega 18 klst. eftir aö þeir höfðu haft náin mök viö sjómenn frá Sandgerði. Voru þetta 3 unglingar, sem staddir voru á bryggjunni úti við, þar sem báturinn lenti. Annars var undirbúningstíminn 18 klst. til 3 dagar. Veikin var yfirleitt væg á öllum, sem fengu pestina miklu 1918. B í 1 d u d. Fór hægt yfir og tók ekki nema sem svarar helming fólks, í s a f. Infl. tíndi þá upp með tölu, sem höföu, þegar spánska veikin gekk, verið í öðrum hjeruðum, sem sluppu við hana. Lögðust menn af sumum skipum í eina kös, en ekki uröu þeir veikari en þeir, sem fengið höfðu spönsku veikina. — í Súðavík (sem slapp við spönsku veikina) fór veikin hægt yfir og sluppu þar tiltölulega eins margir við hana og á ísafirði. —• Mjög fátt veiktist af börnum og þá litillega, sömuleiðis fát.t af gamalmennum. H ó 1 s. Atypisk infl. Víða sýkjast 1—2 á bæ. (M. S.). Hesteyrarhjer. virðist hafa sloppið við veikina. Hjeraðslæknir getur hennar ekki. S v a r f d. „Hitasóttarfaraldur“ (infl. ?) tók að stinga sjer niður all- víða (seint í júlí). Veiktust margir á stöku heimilum, — á einu 10 af 16 heimilismönnum, — en víðast ekki nfema einn til tveir á heimili, og á mörg heimili — ef til vill meiri hluta heimila — kom þessi faraldur ekki. Kvefsótt gekk um haustið. Næmleikinn miklu minni en vanalegt er um infl. Tók mest fullorðna, fátíð á börnum og rosknu fólki. Októberkvefsótt íengu þeir engu siður en aðrir, sem veikst höfðu af hitasóttarfaraldrinum mánuðina á undan. Akureyr. í sumum húsum veiktust flestir, en á mörgum heimilum enginn eða örfáir. Framan af voru það yfirleitt unglingar og menn innan 40 ára, sem sýktust, en seinna veiktist einnig eldra fólk. Sumir fullyrtu, að veikin hefði tekið sig 2—3 sinnum. H ö f ð a h v. Allur fjöldinn af fólkinu veitkist. Reykdæla. 1 Mývatnssveit sögðu sumir, að veikin heföi byrjað 2—3 dögum eftir komu manna á heimilin, en aðrir vildu fullyrða, að liðið hefði alt að viku tíma. Á þeim bæjum, sem fyrst sýktust, veiktist flest heimilis- fólk bráðlega, en útbreiðsla á aðra bæi fór hægt þótt samgöngur væru og engin varúð, og eftir því sem hún breiddist út, virtust ekki fleiri veikjasí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.