Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Blaðsíða 12
1911
12*
Rýmri eru húsakynni en áður og gluggar stærri. Fráræsla er alstahar ill
í Flóanum sökum hallaleysis. ÞrifnaSur gæti verið meiri, en fer þó batnandi.
4. Skólaeftirlit.
S k i p a s k. BarnastóólahúsiS lítið og loft þar ilt. Leikfimishús ekk-
ert, en nú á aS byggja nýtt skólahús.
Borgarf. Enginn barnaskóli í hjeraSinu. Kenslustofum er ekki til-
takanlega ábótavant hvaS loft og þrifnaS snertir.
Borgarnes. 2 barnaskólar í hjer. FTreinlæti í góSu lagi í báSum.
Ó 1 a f s v. Barnaskólar í Ólafsv. og Hellusandi. Skólinn í Ólafsv. er
úreltur og stendur til aS byggja nýjan skóla. Skólinn á Sandi viSunandi.
Hreinlæti og ræsting góS í þessum skólum. í sveitum munu oftast bestu
heimilin valin til kenslu.
D a 1 a. Barnaskólar eru engir. Kenslustofur á bæjum loftlitlar og ofn-
lausar en námstíminn aS eins 2 vikur í senn.
Patreksf. Einn lítill barnaskóli úr timbri var bygSur í Tálknaf ,
svo þar eru nú 2 skólar.
B í 1 d u d. GóSur barnaskóli er í Bíldudal, annarsstaSar farkensla.
Flateyrar. 3 barnaskólar í Önundarf. og 1 í Súgandaf. Eru þetta
nýbygS hús og þrifalega um þau gengiS.
MiSfj arSar. Barnaskóli á Hvammstanga og BorSeyri. Farkensta
í sveitum.
B 1 ö n d u ó s. Barnaskólahús nýkeypt á Blönduós. Kaldur. Hiti tæpar
8—io° er skólinn byrjar aS morgni.
S v a r f d. Farskólar eru í öllu hjeraSinu.
V o p n a f. Einn barnaskóli á Vopnaf. en annars farkensla. Barnaskóla
börnin hafa veriS heilsugóS og umgengni góS.
R e y S a r f. BæSi á Eskif. og Nesi í NorSf. hafa veriS reist góð barna-
skólahús. FIúsiS á Eskif. er 23,9 X 8,8 m. meS 2 kenslustofum og leik-
íimissal. NeshúsiS er úr steypu en af sömu gerð og EskifjarSar.
FáskrúSsf. Einn barnaskóli er í hjer. (40 börn). Þar fer og fram
unglingakensla.
V e s t m. e y j a. Barnaskólinn orðinn of lítill og ráSgert aS byggia
nýjan.
E y r a r b. Nýl. bygSur barnaskóli á Stokkseyri. Á Eyrarb. er skólinn
lakari og mun verSa bráSlega bygSur upp.
G r í m s n e s. AS eins einn barnskóli í hjeraSinu. Annars farkensla
3—4 vikur á sama staS, en börnum kúldaS niSur á næstu bæjum. Kenslu-
stofur kaldar, saggasamar og loftlausar stofukytrur. Sumir kennarar hafa
ineð sjer steinolíuofn, sem sveitin á, til þess aS draga úr mesta kuldanum.
5. Áfengi og áfengisnautn.
S k i p a s k. Áfengisnautn hefir engin veriS hjer síSastliSin 8 ár og
mikil reglusemi.
Borgarf. Áfengissala engin og áfengisnautn mjög lítil.
B o r g a r n. Áfengissala engin. Áfengisnautn lítil.
'Ó 1 a f s v. Engin áfengissala og lítil áfengisnautn.
B í 1 d u d. Áfengissala engin. Vínbrúkun þó meiri en undanfarin ár.
F1 a t e y r. Áfengissala er á Önundarf., en áfengisnautn fremur lítil.