Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Blaðsíða 93

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Blaðsíða 93
ur Rvík. í mánaÖarlokin kom hún á Suðureyri og upp i sveit i Önundar- íirSi. Á SuSureyri tók hún menn mjög geyst og lögðust nær allir þorps- búar á fám dögum. N a u t e y r. Infl. barst frá ísaf. Kom á einn bæ í Nauteyrarhr. og lagSi alt í rúmið, sem svaf i sama herbergi. Helmingur heimilismanna slapp. — I Ögurhreppi fór'hún um alt. Hesteyr. Infl. fluttist 12. nóv. frá ísaf. 6 dögum eftir voru 23 af 28 i verstööinni veikir, en eftir y2 mánuð var veikin komin um allan hreppmn. -—• Þ. 26. barst hún í Sljettuhr. meö póstbát frá ísaf., en hagaöi sjer þar á alt annan veg: fór hægt yfir, tók fáa og mjög vægt yfirleitt. Sóttin hjelt sig eingöngu í hverfunum beggja megin Aöalvíkur, án þess að breiðast lengra út og ,,lognaðist þar út af“. Um j/5 hreppsbúa, í mesta lagi fjekk veikina. Miðfj. Infl. barst með landpósti að Stað í Hrútaf. Komst þaðan á 2 bæi í Hrútaf., 3 í Miðf. og 1 í Víðidal. Varnir. Veikin stöðvuð. (M. S., nóv.). Öxarfj. Infl. gekk i apríl. Margir orðið þungt haldnir. I maí var hún í rjenun. Fæstir vitjuðu læknis. 2 sjúkl. í ág., með tracheobr. hafa líkl. haft væga i n f 1. Sýktust rjett eftir að maður kom frá Rvík með infl. (M. S.). Þistilf j. Sept. Æðimargir hafa veikst af infl., en veikin verið svo Ijett, að læknis var ekki vitjað. Hún lýsti sjer með acut. conj. og pharyn- gitis og nærri ávalt gastritis (uppsölu), en þetta hefir skánað eftir 2—3 daga. Hiti víst oftast lítill. S í ð u h. Infl. barst í júlí frá Vík í Mýrdal á eitt heimili í Meðallandi. Allir lögðust (4). Samgönguvarúð, og barst veikin ekki lengra. — í ág. barst hún aftur úr sama stað á 2 heimili í Meðallandi. Lagðist einn á hvoru heimili og ekki fleiri, þó engin varúð væri höfð. — I sept. barst hún á 2 heimili á Brunasandi. Bóndinn hafði komið á annað sýkta heim- ilið í Meðallandi og lagðist 2 dögum eftir heimkomu, einnig kona hans og barn. Frá þessum bæ sýktist annað heimili á Brunasandi (gömul kona). Mýrdalsh. í júlí barst vond kvefsótt með ferðamönnum úr Rvík og tók flest fólk á sumum heimilum. Var að stinga sjer niður fram á haust, en varð vægari er á leið. Vestm. eyj. 4. nóv. kom Skaftfellingur með sýkta tnenn frá Rvík. Sjálf veikin endaði hjer um miðjan des. Miklu fleiri sýktust en skráðir eru. (M. S.). Rangárv. Infl. barst úr Rvik til Lands og í Holtahr. með fjár- rekstrarmönnum. Þeir komu á dansleik, sem haldinn var í sveitinni, og breiddist svo veikin skyndilega út á rnörg heimili. Eftir að varnir voru teknar upp, breiddist veikin lítt út og V.-Eyjafjallahr. slapp alveg. Eyrarb. Fyrst sjúkl. bókfærður 19. júli. Smitaðist á íþróttamóti á Selfossi. í júlí—okt. eru að eins fáeinir sjúkl. bókfærðir. Sýktust allir vægt. Allan þennan tíma heyrðist talað um þennan kvilla víðsvegar um hjeraðið, en læknis var sjaldan leitað, vegna þess, hve ljettur hann var. Þó virtist það ekki vera mjög margt manna, sem sýktist. Spánarveikin fluttist 31. okt. til Eyrarb., með manni, sem kom frá Rvík. Um sömu mundir barst hún þaðan í aðra hreppa hjeraðsins. Úr því veiktust menn hrönnum saman í okt., nóv. og des.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.