Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Blaðsíða 63
63*
1915
S v a r f d æ 1 a. Klá'ðafaraldriö, sem gengið hefir undanfarið ár, var
magnaðra en nokkru sinni fyr.
K e f 1 a v. Kláðinn engu minni en 1914.
6. Ginklofi.
Berufj. Eitt barn í Papey fjekk tetanus neonat. Hefir ekki orðið
vart við hann áður, og hafa þó mörg börn fæðst í eyjunni. Papey er hið
mesta lundabæli.
7. F ósturlát.*
Flateyrar. í des. bar svo mikið á fósturlátum á Flateyri, að líkt-
ist epidemi. Á einni viku var læknis leitað til 5 sjúkl. með fósturlát eða
yfirvofandi fósturlát.
III. Slys. Handlæknisaðgerðir.
Þessi beinbrot eru talin (utan Rvíkur) :
Fr. baseos cranii . I Fr. radii . . . . 27
— maxill. super I — metacarpi . .. . 1
— sterni .... X — femoris 2
— costae ,.... 1 — cruris .... 6
— pelvis 3 — fibulae 2
— claviculae .... 10 — malleol
— humeri ,.... ö — metatarsi .... 3
— antibrachii 3
Liðhlaup eru þessi talin
Luxat. humeri Luxat. patellae .... 1
— cubiti Q — pedis .... T
— digiti
Handlæknisaðgerðir utar 1 sjúkrahú sa eru þessar taldar:
B 0 r g a r f. Operat. pr. hydrocele 1, repos. herniae 2, excisio tum. 2.
F 1 a t e y j a r. Ablatio. mammae 1,
S v a r f d. Amotio abortus 1.
H ú s a v. Amotio abortus 2.
Ö x a r f. Ablat. mammae 1, tumoris 1, adenotomiae 3, tonsillot. 3.
Þ i s t i 1 f. Excisio tumoris 2, excochleatio 1.
Fáskrúðsf. Ablat. mammae 1.
Rangár. Echinococcot. 2, arthrotomia 1, herniot. 1, sequestrot. 1,
resectio talo-crural. 1, excisio tum. 1.
IV. Ýms heilbrigðismál.
1. Heilbrigðisnefndir.
R v í k. Heilbrigðisnefnd hjelt við og við fundi. Helstu mál voru:
1) Mjólkursala og mjólkurbúðir, eftirlit með mjólkurflutningi og fiturann-
* Þó allsendis sje þaS óvíst, að hjer sje um næman kvilla að ræða, er þessa getið,
ef koma skyldi fyrir að faraldur yrði að fósturlátum.