Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Qupperneq 10
1911
10*
Borgarnes. Allgóð og lítið um barnadauða.
Ó 1 a f s v. Er aS lagast. Þar sem því verSur komiö viS, eru ungbörn
oftast á brjósti, en fá oft ýmsa meltingarsjúkd. þegar brjóstamjólkin þrýt-
ur. Algengustu banamein eru lungnakvef, meltingarkvillar og krampar.
D a 1 a. BarnadauSi er mestur á SkarSsströnd og í Saurbæ, af hverju
sem þaS er. Húsakynni eru þar einna lökust og aSbúnaSur.
R e y k h ó 1 a. Örfáar konur hafa börn á brjósti, en þau virSast dafna
prýSilega á pela og ekkert haldiS í viS þau. Látin drekka eftir vild.
Bíldud. MæSur hafa börn sín á brjósti og fer þaS i vöxt.
Flateyrar. Flestar konur hafa börn á brjósti. Lítill barnadauSu
MiSfj. Meltingarkvillar algengasti sjúkd. á ungbörnum.
Svarfdæla. MeSferS barna er víða ábótavant, en færist þó til batn-
aSar. HjeraSslæknir baS presta grenslast eftir næringu barna, er þau
væru skírS og var niSurstaSan þessi: Af 50 börnum fengu 39 brjóst ein-
göngu. 7 brjóst og pela, 4 pela eingöngu. Oftast var boriS fyrir, aS mjólk
hefSi veriS engin eSa of litil. Hve lengi börnin voru á brjósti er ókunn-
ugt, en oftast mun tíminn nægilega langur, ef þau eru .annars lögS á brjóst.
R e y k d æ 1 a. UngbarnadauSi lítill. SömuleiSis ungbarnakvillar.
V o p n a f. MeSferS barna má heita góS, eftir því sem ljeleg húsa-
kynni og fátækt leyfa. Þó eru börn ekki svo oft lögS á brjóst sem skyldi
og gefiS óreglulega og oft aS drekka. Aldrei sje jeg nú tuggiS í börn og'
aldrei dúsu.
V e s t m. e y j a. MeSferS ungb. í góSu meSallagi. Meiri hluti mæSra
hefir börnin á brjósti aS minsta kosti fyrstu mánuSina. ASalbanamein
liarna er garnakvef og kveflungnabólga.
E y r a r b. MeSferS barna bærileg. Þó eru ekki nærri öll börn lögS a
brjóst, einkum til sveita. MæSur troSa oft of fljótt mat i börnin. Algeng-
ustu dauSamein eru lungnakvef, meltingarsjúkd. og krampar.
G r í m s n e s. Ungbörn eru sjaldan lögS á brjóst, þrátt fyrir aS brýnt
sje fyrir mæSrum aS gera þaS. Þær berja viS fólksleysi, enda er konan
víSa eini kvenmaSurinn á heimilinu.
3. Húsakynni, þrifnaSur 0. fl.
S k i p a s k. Húsakynni batna stórum, einkum hvaS stærS og birtu
snertir. Öll hús eru úr timbri og járnvarin, en misjafnleg hlý. íshús var
bygt í kauptúninu og eiga menn síSan auSveldara meS aS ná sjer í ný-
meti. — Neysluvatn er viSast gott. Brunnar klæddir aS innan meS límd-
um steinum eSa steinsteypu, eftir fyrirsögn heilbrigSisnefndar. — Frá-
ræsla er engin í kauptúninu og horfir til vandræSa er þjettbýliS fer vax-
andi. — ÞrifnaSur er .allgóSur. — BöS eru farin aS tíSkast'og synda
konur jafnt sem karlar í sjónum, þegar vel viSrar aS sumrinu. Ungmenna-
fjel. í Leirársveitinni hefir komiS þar upp sundlaug og skýli til þess aS
hafa fataskifti. Er sund kent þar á sumrin.
Borgarfj. Fimm íbúSarhús úr steinsteypu hafa veriS bygS á þessu
ári. Öll einlyft meS einföldum steinveggjum, þiljuS innan og stoppuS meS
mosa og heyi. Vatni hefir veriS veitt í nokkru bæi á þessu ári og einn
bóndi (á Sturlureykjum) hefir leitt hveragufu í pipum um bæ sinn ti!
aS hita hann upp. ÞaS hefir gefist vel. Skólpræsi frá bæjum eru enn
mjög fágæt og salerni vantar víSa. Þó er þeim aS smáfjölga. — BöS eru