Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 40

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 40
1914 40* indaheimilanna. Mjólkursala var bönnuS, heimiliö sóttkvíað og- aðrir sjúkl. fluttir á spítala. Nokkru áður en veikin kom upp, hafði vatn verið tekið úr læk, sem hafði aðrensli úr gömlum sorphaug, en í hann hafði verið fleygt saur frá taugaveikissjúkl. 1900. Nauteyrar. 4 heimili sýktust (10 sjúkl.). Læknir sýktist sjálfur og telur, að hann hafi fengið veikina af því að borða mat á heimili, þar sem veikin hafði verið fyrir nokkrum mánuðum og hafði þó sótt- hreinsun farið fram. Veikin var á lækni t. ambulat. og hiti fór ekki yfir 38°. Síðan lagðist kona hans í reglulegri taugav. Veikin var annars væg í öllum sjúkl. Allir nema einn höfðu hægðatregðu. S v a r f d. Kom á 3 heimili (7 sjúkl.). Á einum bænum (Selaklöpp) hefir veikin komið upp hvað eftir annað síðan 1910 og líklegt, að hún lifi í einhverjum heimilismanna. Sjúkl. þaðan fluttir á spítala. Þá kom veikin á bæ í Skíðadal, óvíst hvaðan komin. Þar höfðu gangnamenn gist og smitaðist einn. Veikin var væg. Samgönguvarúð við öll heimilin og sótthr. Reykdæla. Nokkrir sýktust um haustið. Væg. Sóttvörn og sótthr, H r ó a r s t. Eitt heimili sýktist. Varnir og breiddist ekki út. 2. Skarlatssótt. H a f n a r f. Einn sjúkl. kom vestan úr Arnarfirði. Einangraður og smitaði ekki frá sjer. B o r g a r f. Skarlatss. kom á tvo bæi, uppruni óviss. Sóttvörn og sótthreinsun. Breiddist ekki út. Á fyrsta sjúkl. var hún fremur svæsin, væg á hinum síðari. B í 1 d u d. Skarlatss. siðari hluta árs. Kom nál. á annað hvert heimili. Líklega liorist út frá þeim heimilum, sem sýktust í fyrra haust. Nýrna- bólga mjög almenn eftir veikina. fsafj. Hefir stungið sjer niður, efalaust víðar en talið er á skrám. Blönduóss. Af 6 skarlatss. sjúkl. lágu 3 allþungt. 3. Rauðir hundar. S k i p a s k. Eitt heimili sýktist. Engin einangrun, en veikin breidd- ist þó ekki út. Útþot líkt misl. útþoti, nokkur hálsþroti en engin hreistrun. 4. Hettusótt. R v í k. Var að smáminka og lauk í maí. Meðalþung. Karlmenn fengti orchitis og stöku konur mastitis. H a f n a r f. Hettusótt gekk yfir. S k i p a s k. Gekk hjer árið áður, nú einkum i jan.—febr., einkum í sveitum. Þó sluppu margir bæir. Tiðust á fólki 15—30 ára; væg. Einstaka sjúkl. fengu orchitis. B o r g a r f. Barst hingað i nóv. 1913. Var ekki um garð gengin fyr en síðast í maí. Hún mun hafa tínt upp nál. hvern bæ í hjeraðinu, enda ekkert gert til að varna útbreiðslu hennar. Hún varð mjög langvinn á einstaka sjúkl., því þeim sló oft niður aftur, jafnvel 3—4 sinnum. Yfir- leitt var hún þó væg. Ó 1 a f s v. Hettusótt fór yfir mestalt hjeraðið. Yfirleitt mjög væg.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.