Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Blaðsíða 6
1911
6*
kunnugt um hana. Mest kvaS að veikinni um miðbik ársins. Eflaust
nokkru fleiri sjúkl. en skráSir eru. Veikin var skýlaus dysenteri, þó ekki
fylgdi blóSniðurgangur á öllum. Sæm. Bjarnhjeðinsson fann stór sár í
colon á 2 sjúkl. holdsveikum. Fjöldi sjúkl. var mjög þungt haldinn, og
lágu sumir í mánuS, en á öllum þorranum var þó veikin miklu vægari,
á sumum ljettur kvilli, sem stóS fáa daga. — Undanfarin ár hefir lítiS
boriS á veikinni og stingur því þetta ár mjög í stúf, og þó er ekki kunn-
ugt um, aS veikin hafi borist frá útlöndum.
H a f n a r f. BlóSsótt sí'Sari hluta árs. Allsvæsin sumstaSar. Helst börn
og gamalmenni dáiS.
S k i p a s k. Ein kona smitaSist í Rvík. Lá allþungt. EinangruS í sjer-
stöku herbergi í húsinu og varlega fariS. Veikin breiddist ekki út.
Borgarfj. BlóSsótt stakk sjer niSur á'allmörgum bæjum i júlí—
sept. Mun hafa borist úr Rvík. Var fremur væg. Þó díó eitt barn úr henni.
Bíldudal. BlóSsótt gerSi nokkuS vart viS sig í júlí—sept. Fluttisí
meS manni frá Rvík. Væg á flestum. Sóttvörnum varS lítt komiS viS.
F 1 a t e y r. Garnakvef kom nál. á hvert einasta heimili, en fremur
vægt. VitjuSu fæstir læknis. Þeir, sem þaS gerSu, höfSu næstum allir
blóS í hægSum.
S v a r f d. ViS garnakvef varS vart alla mán. Oftast vægt, en þyngst
í júlí—sept., þá í sumum tilfellum vottur um blóS í saurnum.
Reykdæla. Á einum bæ veiktust nokkrar manneskjur í ársbyrjun
af bráSu maga og. garnakvefi. Fengu sumir þessara sjúkl. töluverSan
blóSniSurgang. Eitt barn dó.
E y r a r b. Garnakvef títt síSari hluta árs. Veikin á sumum lík blóS-
sótt, eftir lýsingum aS dæma.
G r í m s n e s. MeS kaupafólki barst inn í hjer. blóSsótt, og mátti segja,
aS hún hjeldist til áramóta. Fáir leituSu læknis.
K e f 1 a v. BlóSsótt barst í ágúst frá Rvík og gekk aftur og fram um
allt hjeraSiS til ársloka. LagSist einkum þungt á börn og gamalmenni.
3 börn dóu og eitt gamalmenni.
9. Heilasótt (mening. cerebr. spin. epid.)
S e y S i s f. Hætt viS aS einn sjúkl. hafi dáiS úr mening. cerebrosp.
epidem. Ungur maSur sænskur á hvalveiSastöS Ellefsens.
10. Impetigo contagiosa.
B 1 ö n d u ó s. Impet. cont. hefir gengiS um hjeraSiS og tínt upp fjölda
fólks, einkum börn og unglinga. Hefir boriS til aS hún hefir lagt full-
orSiS fólk í rúmiS.
11. Febris herpetica.
H ú s a v. Um hásumariS gekk febr. herpetica sem dálítil farsótt. 4
sjúkl. skráSir, en miklu fleiri veiktust. Einn sjúkl., kona um þritugt, var
afarveik í 3—4 daga og fjekk mikil herpisútbrot kring um anus og út á
aSra rasskinnina.
12. Takfaraldur (pleuritis epidem.P).
S v a r f d. í júní—ág. gekk farsótt, sem jeg ekki þekti, en vildi ekki
nefna infl. Menn urSu allt í einu alteknir af hita og beinverkjum. Flestir,
sem hifi var mældur í, höfSu um og yfir 40° þegar í byrjun. Flestir hÖfSu