Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 121

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 121
121* 1920 ferlinn. Þar sem veikin hefir komið, hefir verið einangra'S lengi og sótt- hreinsað vandlega á eftir. Sennilega er um sóttbera aö ræða. S v a r f d. 3 veiktust. Uppruni veikinnar ókunnur. Sóttvörn og sótthr. Akureyrar. T. kom fyrir á einum bæ og veiktust flestir heim- ilismenn, en vægt. F á s k r. 3 sýktust af t. í sept., sinn í hverju húsi í þorpinu. Mjög væg. Hiti hjelst í 2—4 vikur, komst aldrei yfir 39,5°. Upptök ókunn. B e r u f. 3 heimili sýktust, einn ma'ður á hverju heimili. Ferill veik- innar varð ekki rakinn. G r í m s n e s. T. kom upp á 3 heimilum. 3. Skarlatssótt. R v í k. Skarlatssótt gerði meira vart við sig en undanfariS. Flestir sjúkl. 5—15 ára. DreifS um bæinn og mikiS væg, svo eflaust hafa fleiri sýkst en skráSir eru. S k i p a s k. Kom aS eins á 1 bæ, í febrúar, sem var einangraSur. í október sýktist svo einn bær í Leirársveit. Annars frjetti jeg til útsláttar og hálsbólgu víSar í Leirársveit, en ekki fyr en löngu síBar. í sama mán, sýktist svo eitt heimili á Akranesi. Skarl. er víSar en læknar vita af, og ilt að eltast viS hana. Mjög væg. B o r g a r n. Óvíst hvaSan komin (Borgarfj.hjer.). Breiddist út síS- ustp mán. árs, aS því virtist aS nokkru meS skólabörnum i Borgarn. Var skólanum lokað um tíma og fór veikin úr þvi rjenandi. D a 1 a. Skarl. fengu aS eins 4 börn. Væg á öllum. F 1 a t e y j a r. Barst líklega frá Rvík. R e y k h. Veikin stakk sjer niSur á nokkrum bæjum um sumariS. Barst frá Flatey eSa Vestmannaeyjum. B í 1 d u d a 1. Var væg og enginn dó. Hefir áreiSanlega komiS miklu víSar en skýrslan sýnir. Flateyrar. í febr. kom veikin í 3 hús á SuSureyri, og á einn bæ i sept. Veiktist þar alt fólkiS. Veikin var þar allþung, hitinn mikill, stóS yfir rúma viku og fjell svo fljótlega. Engin hálsbólga, en rauS útbrot, sem byrjuSu á handleggjum og færSust út um líkamann. Þau voru ekki verulega lík skarlatssóttarútþoti, en sjúkl. flögnuSu flestir eftir á. Af 10 sjúkl., sem sýktust síSar á Flateyri, sýktust 3 á svipaSan hátt, en á hinum 5 var veikin meS venjul. hætti. Fólk hugSi þetta taugaveiki. í s a f. Stakk sjer niSur viS og viS flesta mán. Oftast mjög væg. Einn sjúkl. þó alvarl. veikur og fjekk nýrnabólgu. Hesteyrar. Fluttist frá ísaf. og mun hafa komiS á 16 heimili (9 liæi). í Sljettuhr. og Grunnavíkurhr. gerSi hún ekki vart viS sig. Fremur væg. ReykjarfjarSar. Barst þangaS frá ísaf., og náSi allmikilli út- breiSslu. Var væg. H ó 1 m a v í k u r. Fluttist um mánaSamótin maí—júní, frá ísaf. Fyrsti bær var einangraSur, en veikin barst j)ó þaSan á annan bæ, sem leyndi henni af ótta fyrir sóttvörn. Væg. SauSárkr. Veikin barst frá kvennaskólanum á Blönduósi, breidd- ist lítiS út, enda sóttvörn beitt. Svarfdæla. 2 heimili sýktust og auk þess 2 utanhjeraSsmenn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.