Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Qupperneq 106
1919
106*
H v a m m s t. Taugav. kom upp í ckt. í húsi, sem veikin haföi verið i
fyrir 8 árum. 38 sýktust, sumir þungt.
Sauöárkr. Taugav. kom upp í Lýtingsstaöahr. síðastl. sumar. Sótt-
hreinsun. Kom ])ar upp aftir og fluttist á 3 aðra bæi. Fremur væg.
H o f s ó s. Taugav., líklega flutt frá Sigluf. (M. S.).
S v a r f d. Taugav. kom upp hvað eftir annað í hjeraðinu. Voru sjúkl.
ýmist fluttir á sjúkrahús eða einangraðir heima, og tók svo að lokum
fyrir veikina. Allþung á sumum sjúkl.
R e y k d. Taugav. barst á einn bæ norðan af Tjörnesi. Þrátt fyrir
illar ástæður tókst að stemma stigu fyrir veikinni og sýktist að eins einn.
H ú s a v. Faraldur á Húsav. 19 sjúkl. Sjúkd. líkl. frá slæmu vatns-
bóli. Liklega paratyfus. Einn sjúkl. fjekk veikina mjög svæsna. Fjekk
necrosis laryngis og dó.
Þ i s t i þf. Taugav. kom á eitt heimili í Sauðaneshr. Lögðust 4 eða
5 af 7 heimilismönnum. Lágu mjög þungt og lengi. Á næsta bæ lagðist
kona mjög ljett, síðar maður hennar og lá lengi, hættul. veikur. Hjeraðsl.
var viðstaddur er sótthreinsað var.
3. Skarlatssótt.
R v í k. Skarlatssótt hefir verið tíðari en undanfarin ár. 210 sjúkl. eru
skráðir, en miklu fleiri sýktust. Fengu t. d. nokkrir nýrnabólgu með blóði
í þvagi, sem áttu að hafa fengið einfalda hálsbólgu. Yfirleitt var veikin
fremur væg, og lítið um alvarlega fylgikvilla. 3 sjúkl. dóu.
S k i p a s k. Hefir komið á nokkur heimili og grunsamt að hún hafi
farið víðar. Barst bæði úr Rvík og Borgarf. Alstaðar væg og enginn
dó. Einangrun og sótthreinsun, en hún kemur að litlu haldi við væga
veiki, sem læknis er ekki vitjað til nema á stöku heimilum. Einangrun-
arhræðslan kann og að fæla menn frá því að vitja læknis.
B o r g a r f. Skarlatssótt barst úr Borgarnesi í okt. Sýkti 12 manns.
Allþung á surnum. (M. S.).
D a 1 a. Stakk sjer niður í ágúst og sept. Væg. flutt úr Rvík.
F 1 a t e y r. Hefir stungið sjer niður. Kom frá ísaf. eða Dýraf.
N a u t e y r. Stakk sjer niður, en var svo væg, að læknis var ekki vitjað.
H o f s ó s. Kverkabólga gerði allvíða vart við sig, og var af sumum
taliri skarlatssótt. Að eins á einu heimili var sagt að sjúkl. hefðu fengið
hörundsflagning, en læknir varð ekki þess var á sjúkl., sem hann sá.
S v a r f d. Varð vart á nokkrum stöðum, en grunur um, að hún hafi
verið víðar. Barst frá Akureyri í des. (1918). Mjög væg þá og atyp. á
sumum (litið útþot). Ein kona veiktist þungt eftir barnsburð. Yfirleitt
væg. Einangrun og sótthreinsun.
A k u r e y r a r. Margir unglingar á Akureyri sýktust, fáir í sveitum.
Væg og olli engum manndauða.
Húsav. Veikin misjafnlega þung, stundum „ónot í hálsi og ekkert
annað“, stundum þung, hæmorrhagiskt útþot og hiti 39,9—41,5°, svæsin
angina og alb. í þvagi.
Þ i s t i 1 f j. Skarl. fluttist 1918 úr Öxarfjarðarhjer., þar sem hún hafði
lengi verið landlæg, og hefir síðan ílendst hjer. 1 fyrra var hún ljett, í
ár hafa færri veikst, en þyngra. og margir fengið fylgikvilla. Ekki var