Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Side 94

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Side 94
1918 94* Grímsnes. Kvefpestin fluttist í ncv. úr Rvík. Mátti heita, aS hún tæki sumar sveitir í einu. K e f 1 a v. Barst 31. okt. inn í hjer., meö pilti frá Höfnum. HafSi íariS snöggva ferS til Hafnarfj. og veiktist á heimleiSinni. Lá þungt í vikutíma. f Hafnarhr. breiddist veikin lítiö út, og gerðu menn þó litiö til að verjast henni. Til Keflav. barst veikin þ. 6. nóv. frá Rvík. Breiddist þó lítiö út. 7. nóv. kom mótorb. frá Hafnarf. meö mörgu fólki, sem lent haföi í hrakn- ingum og sýkst haföi á leiöinni. Þeir lögðust þungt og heimili þeirra. Frá þeim breiddist svo veikin út. Til Grindav. barst hún frá Rvík. Veikin þar þung. 1 Garöahr. barst hún bæöi frá Keflav. og Rvík. c) Einkenni og fylgikvillar. Rvík. Hjeraösl. sá fáa af þeim, sem sýktust í júlí (veikur). Þeir höföu allháan hita, nokkurt lungnakvef, sumir einkenni frá þörmum. Á einu heimili lá t. d. húsbóndinn meö 40° hita, hósta og uppgang. Konan haföi og fengiö háan hita og auk hans niður- gang. Veikin var yfirleitt svo væg og breiddist svo lítiö út, aö vafi gat ieikið á, aö um verulega infl. væri aö ræða. Þó urðu áreiöanlega sumir ónæmir fyrir spönsku veikinni, sem lágu í þessum faraldri. Sást þetta jafnvel á heilum heimilum. Spönsku veikinni mætti skifta í 3 flokka, eftir einkennum og háttalagi hennar. a) L j e 11 i n f 1 ú e n s a. Byrjun snögg, meö kuldahrolli, hiti 38,6 —38,5. Dálítill hósti, þur og uppgangslaus, síöar nokkur slímuppgangur hjá sumum, höfuöverkur. Við skoöun fanst lítiö : roöi í hálsi, oftast á aftari kokvegg og stöku ronchi; æð allhröð. Þetta stóð í 2—4 daga, svo fljótur bati. Þannig var veikin á allmörgum í byrjun faraldursins og yfirleitt á börnum innan 10—12 ára. Þau veiktust yfirleitt seinna en full- orðnir og Ijettara. í barnaskólanum veiktust furðu fá börn, og honum var lokað vegna veikinda kennaranna. b) Þ u n g i n f 1. Allur fjöldi fullorðinna veiktist þyngra en fyr er sagt. Byrjun veikinnar var svipuð, en strax bar þó meira á pectoralia: Óstöðvandi, þur, kitlandi hósti, særindi mikil fyrir brjósti, slímkendur uppgangur og oft blóöi blandinn. í mörgum rjenaöi hitinn allsnögglega á 5.—6. degi, en svo versnaði þeim aftur, annaðhvort í rúminu eöa er þeir voru komnir á fætur og fengu þá alvarlegasta fylgikvillann: bronch,- cap. og lungnab. c) I n f 1. m e ö 1 u n g n a b. Þegar veikin var sem illkynjuöust bar strax, eöa mjög snemma á bronch. cap. og lungnabólgu. Byrjunin var þá miklu ákafari, mæöi mikil, og sótteitrun og hjartabilun komu snemma í ljós. Á mörgum bar mikiö á blæðingum úr nefi, tannholdi, lungum og iafnvel i þvagi og saur. Púls var mjög misjafn, yfirleitt hraöur og lítill. Veikin líktist að mörgu alvarlegri sepsis. Fjöldi þessara sjúkl. dó, margt hraust fólk á besta aldri, ennfremur margar sængurkonur. Þeim var mjög hætt. Jafnvel þó hiti væri aö minka eöa horfinn, leiddi sjúkd. til bana, og oft á örstuttum tíma, vegna hjartabilunar. Sjúkl. blánuöu upp og dóu. Yfirleitt bar mjög á hörundsbláma (cyanosis) og lágu sumir dögum saman helbláir í andliti og á útlimum. Helstu fyligkvillar voru þessir: 1) Blóðnasir. — 2) Bronch. capill. var
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.