Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Page 19

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Page 19
17 haíi verið. Sóttin hreiddist ekkert út i þetta sinn. En í júlí og ágúst varð hennar vart, og hygg ég að sá faraldur hafi verið venjulegt iðra- kvef. Það var vægt í flestum, ómögulegt að vita töln þeirra, sem fengu það, útbreitt mun það ekki hafa verið, en víst, að fleiri fengu en þeir, sem leituðu læknisráða, sem voru aðeins 5. í nóv. er einn sjúklingur skráður, cn enginn faraldur var þá i héraðinu. Vestmannaeyja. Iðrakvefi bar hér mest á í ágústmánuði. Lá það niðri i maimánuði, en hefir gert vart við sig í öllum hinum mánuð- unum. Eijrarbakka. Gastroenteritis varð vart við allt árið, eins og vant er, en síðari helming ársins hefir hún gengið sem farsótt, er virtist koma frá Reykjavík, aílþung á sumum, en þó ekki svo, að verulega kvæði að því að leitað væri læknis við henni. Þar sem ég fékk að fylgjast með henni, stóð hún svo sem rúma viku—tvær vikur, og endaði stundum með miklum herpes labialis. 9. tní'lúensa. Töflur II, III og IV, 9. Sjáldingaljöldi árin 1921 1929: 1921 1922 1923 1924 1923 1926 1927 1928 1929 Sjúkl. 5822 2504 1345 4992 941 3114 1993 5090 7110 Dánir 70 24 20 34 7 23 7 17 21 Greinilegur faraldur er að inflúensu á árinu. Ríður hún aðallega yfir á 3 mánuðum (febr.—marz) og kemur víðast við í héruðum. Þó er hennar ekki getið í Flateyjar-,' Höfðahverfis-, Reykdæla-, Öxar- tjarðar-, VopnafjarSar- og Mýrdalshéruðum. Veikin er vfirleitt mjög væg og ekki mannskæð. Læknar láta þessa getið: Rvik. Inflúensa gengur sem hreint takmarkað faraldur janúar til apríhnán., og sjúkratalan lang-hæst í febrúar, 1985, en alls skráðir 2723. Flestir sjúklingar á aldrinum 1 5 ára (410), 5- 10 ára (366) og svo aftur á aldrinum 20—30 (529). Veikin var yfirleitt væg. All- margir fengu þó inflúensulungnabólgu. Aðrar fylgisóttir ekki algeng- ar. Hvort veiki þessi er áframhald af inflúensufaraldri, sem byrjaði í okt.—nóv. 1928, eða ný bylgja annars staðar frá, verður ekki upp- lýst ineð vissu. En erfiðleikar á að þekkja þetta faraldur frá venjulegu kveffaraldri ekki eins miklir og oftsinnis síðari árin. Skipaskaga. Inflúensa barst hingað 6. febrúarmán. með kvenmanni, er dvalið hafði i Rvík. Barst veikin óðfluga út, og mátti heita, að hún læki hvert heimili af öðru á örstuttum tíma. Barnaskólanum varð að loka i 4 daga, vegna þess að allir kennarar og meginþorri barnanna lagðist um líkt leyti. Á sumum heimilum lagðist næstum hvert manns- barn, en á öðrum tóku hana aðeins 1—2 menn, en fá munu þau heinr- ili hafa verið, sem sluppu alveg. Eftir fáa daga var hún komin upp um allar sveitir. Meðgöngutíminn virtist vera rúmur sólarhringur. Blóð- nasir og eyrnabólga voru tíðir fylgikvillar, bar mest á því i ungling- um og börnum. Fremur var hún væg; þó virtist liún koma öllu þvngra 2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.