Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Síða 23

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Síða 23
hafði um 40° hita, og leið ílla af höfuðverk, ónotum fyrir hjarta og svefnleysi. Þetta var 27. febrúar. 8. marz var ég sóttur á þenna sama hæ til manns með lungnabólgu (pneum. croup.). Flestir höfðu þa feng- ið veikina á þessum bæ, en hún verið væg og varað stutt, nema í þess- um eina manni, 45 ára karlmanni; hann var illa haldinn af taki, hrák- inn blóðlitaður, og hafði lítið eða ekkert sofið í tvo sólarhringa. Þessi maður lá nokkuð lengi og var lengi að ná sér að íullu. Hörgslands- hreppur hafði varizt að þessu, og menn gert sér far um að forðast sýkta hæi. En nóttina áður en ég vitjaði lungnabólgusjúklingsins, gisti þar á bænum maður úr Fljótshverfi, og lagðist hann þegar hcim kom, og hafði 14. marz fengið öll einkenni taksóttar. Hann hafði á heiin- leið fundið menn að máli á Brunasandi. Einn af þeim mönnum var sendur til mín 14. marz vegna þessa veika manns. Eg var í læknis- ferð, og beið sendimaður eftir mér á hæ, þar sem margt ungt fólk vax saman komið, og var hann að syngja ineð fólkinu um kvöldið, en á leiðinni austur um nóttina fór hann að kenna veikinnar, og var hann talsvert lengi veikur. 17. marz voru flestir orðnir veikir þeirra, sem með honum sungu þann 14. Þannig barst veikin a flesta bæi i Hörgs- landshreppi frá þessum eina rnanni í Fljótshverfi. Sóttin lagðist lang-þyngst á menn i Hörgslandshreppi. í Meðalland, Alftaver og Skaftártungu var ég aldrei sóttur; veikin varð útbreidd í þeirn hrepp- um en yfirleitt væg. Úr Kirkjubæjarhreppi var min vitjað í þau tvö skipti, er ég áður hefi nefnt, i Landbrotið, og vissi ég ekki til, að þai fengi nema einn maður lungnabólgu, en nokkrir bæir vörðust \eik- inni í þeim hreppi og fengu hana ekki. I Hörgslandshreppi fengu 10 sjúklingar lungnabólgu, þar af 5 pneurn. croup. með taki og lilóð- hráka. Þrír al' þeim, sem lungnabólgu fengu, hðfðu hita það lengi, að ég var ekki grunlaus um berkla og rannsakaði hráka þeirra. hann samt ekki berklabakt., en mikið af pneumococcum og hrúgur af stöfum, sem ég þvkist áður hafa séð óvenju rnikið af í inflúensu- hrakum. Börn fengu veikina vfirleitt væga, létt kvef, en oft haiðan hósta. Gamalt fólk komst eiiinig létt úr úr henni. Inflúensa hafði gengið hér seinustu 3 mánuði ársins 1928, en mikið farin að íéna í desember, samt fengu nokkrir hana eftir rniðjan desember. Þeir, sem t'engu hana það séint, virtust ekki vera móttækilegir fyrir þenna faraldur. Þannig virtist 3ja mánaða immunitet hafa unnizt við fyrri faraldurinn, en alls ekki lengra. En vægari virtist mér hún verða i þeim, sem mest urðu veikir í fyrr skiftið, og einna þyngst á þeim. sem ekki höfðu fengið hana þá. Þori reyndar að fullyrða, að það var svo. Mér hefir oft fundizt ég verða þess var áður, en sannfærðist eink- um um það i þetti skipti, að inflúensa er illkynjaðri, ef menn smitast af þeim, sem eru þungt haldnir. Og líkt mun vera um aðrar farsóttii. Ég tel nærri fullvist, að Fljótshverfismaðurinn hati smitazt at lungna- hólgusjúklingnum í Landbrotinu, en hitt er áreiðanlegt, að flestir bæir • Hörgslandshreppi, aðrir, fengu veikina, beint eða óbeint, frá þessum eina Fljótshverfing; og það tel ég hafa valdið þvi, hvað veikin vax þung á mönnunx í þessum hreppi. Sumir af þeirn, sem fengu lungna- bólgu, voru menn á bezta aldri, sein alltaf hafa verið hraustir; margir þeirra fóru reyndar heldur ógætilega með sig í byrjun. En auk þeirra.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.