Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Blaðsíða 30

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Blaðsíða 30
28 12. Kveflungnabólga (pneumonia catarrhalis). 13. Taksótt (pneumonia crouposa). Töflur II, III og IV, 12—13. Sjúklingafföldi 1921- 1929: 1921 1922 1923 1924 1925 1926 1927 1928 1929 Sjúkl.1 2) . . . 1061 1033 1009 1012 804 925 1262 875 795 2) ■ • 10243) 589 609 564 278 185 218 183 241 Dánir . . . 269 200 233 238 127 107 95 84 122 Sjúklingar með kveflungnabólgu eru með fæsta móti, þrátt fyrir in- flúensufaraldurinn og óvenjumikið kvefár. Taksótt, sem farið hefir rénandi undanfarin ár, færist hins vegar nokkuð í aukana á þessu ári. Eru talin fram i'leiri tilfelli en gert hefir verið síðan 1925, og er hún dreifð um héruðin. Annars má gera ráð fyrir, að allmikill ruglingur sé á greiningu þessara lungnabólgutegunda, enda er satt að segja hvérgi nærri svo augljós munur á þeim sem skilja má af kennslubók- um. Líka mun nokkurt ósamræmi vera í því, að sumir læknar skrá- setja þá, sem fá lungnabólgu sem fylgikvilla með inflúensu og misl- ingum, sem sérstaka lungnabólgusjúklinga. Hinar háu kveflungna- bólgutölur í Sauðárkrókshéraði í febrúar og marz þ. á. samhliða in- flúensunni ber t. d. sennilega að skilja svo. Aðrir læknar gera þetta ekki, og verður það að teljast réttara, þegar lungnabólgan er beinlínis samfara slíkum farsóttum sem inflúensu og mislingum eða verður í beinu áframhaldi af þeim, eins og líka upphaflegu sóttina verður að telja dauðameinið, þegar dauða ber að með þeim atburðum. Hins vegar er fróðlegt að geta þess í athugasemd, hve marg'ir inflúensu- eða mislingasjúklingar fá lungnabólgu með aðalsóttinni, og ættu lækn- ar að gera sér það að reglu. Læknar láta þessa getið: 1. U m kveflungna b ó 1 g u : Skipaskaga. Nokkur tilfelli al' bronchopneumonia í sambandi við inflúensuna; urðu sumir allþungt haldnir, en énginn dó. Borgarfi. Kveflungnabólga. Einn karlmaður fékk hana, hraustlegur maður um þritugt fékk upp úr henni nýrnablæðingu, sem dró hann til dauða. ísafi. Óvenju margir fengu kveflungnabólgu, 21 tilfelli skrásett og dóu 4. Svarfdæla. Kveflungnabólga (bronchopn. og bronch. cap.) var með allra fátíðasta móti, þrátt fyrir mislingana og inflúensuna. Enginn fékk hana upp úr mislingum. Auk drengsins, sem dó (talinn á dánask. dáinn úr mislingum) lézt úr henni roskin kona með lungnaþembu og hjartabilun. 1) Pneum. catarrhalis. 2) Pneum. crouposa. 3) Þessari tölu ber ekki saman \ið uiiclanfarandi skýrslur. Hún misprentaðist i upphafi, var leiðrétt í sama hefti, en i síðari skýrslum hefir leiðréttingai’innar ekki verið gætt. Svo er um ýmsar fleiri eldri tölur. Hér hefir verið leitazt við, að taka íillit fil fyrri leiðréttinga þeirra, sem þýðingu hafa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.