Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Síða 33

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Síða 33
31 Kikhóstafaraldurinn, er gengið hefir undanfarin ár og náði hámarki 1927, virtist, eftir skýrslum að dæma, deyja út í ágústmánuði 1928. Þriggja tilfella er þó getið í ág'úst og' september þessa árs og í 3 hér- uðum: Rvík, Borgarness og Siglufj. Ekki verður séð hvort veikin hefir leynst i landinu allan þenna tíma eða þetta eru aðflutt tilfelli, sem ekki hefir orðið meira úr, með því að læknar geta þeirra ekki sérstak- lega. 17. Svefnsýki (encephalitis lethargica). Töflur II, III og IV, 17. Sjúklingaíjöldi 1921 1929: 1921 1922 1923 1924 1925 192(1 1927 1928 1929 Sjúkl. 3 „ „ 2 16 „ 17? 3 7 Dánir 2 „ „ 2 3 „ ? 1 Svefnsýkin hagar sér líkt og mænusóttin, en sjúkdómsgreining lítur út fyrir að vera miklu vafasamari. Læknar láta þessa getið: Rvík. Skráðir 4 sjúklingar alls, 1 karl, 2 konur, 1 barn, 5—10 ára. Maðurinn hættulega veikur, en náði sér þó að lokum, og er nú vinnufær. Svarfdæla. Einn sjúklingur talinn, en að vísu vafasamur. Var sjó- maður í Hrísejr, en átti heima í Reyðarfirði. Ég sá hann 19. sept., en þá hafði hann haft höfuðverk í viku og hita. Hafði fyrst haft lítilshátt- ar tilkenning við kyngingu, en hún var horfin, er ég sá hann, enda ekltert sjúklegt að sjá í koki. Augnahreyfingar voru seinar, en ann- ars ekkert við augun athugavert; yfirleitt voru allar hreyfingar sein- ar, og er hann var spurður, var hann seinni til svars en mér fanst eðlilegt, og' var þetta tvent það, sem helzt vakti grun hjá mér um, að hér gæti verið um svefnsýki að ræða; en vitaskuld er valt á þessu að hyggja, einkum þegar læknirinn er ókunnugur sjúklingnum, og veit ekki, hvaða viðhragðsflýtir honum er eðlilegur. Svefn var sagður nokk- urnveginn eðlilegur, þó í þyngra lagi. Lyst góð og hægðir. Milta ekki stækkað. Hjartahljóð voru í daufara lagi, en annars ekkert abnormt finnanlegt við rannsókn á hjarta, lungum eða kvið. Eina kvörtunin var um höfuðverkinn. Hiti var, meðan ég hafði spurnir af, milli 38° og 39°. Sjúklingurinn fór úr héraðinu í mánaðarlokin, og hafði þá enn höfuðverk, er lítið hafði látið undan antineuralgica. Ég sá hann ekki nema þetta eina sinn. Mýrdals. í október var eitt tilfelli skráð, sem vafi lék á, hvort vera mundi encephalitis epidemica. Sjúklingurinn átti heima undir Eyja- fjöllum á héraðsenda, og' átti ég ekki kost á að fylgjast með gangi sjúkdómsins. Hann komst nokkurnveginn til heilsu aftur, fluttist til Vestmannaeyja. Hefi ég ekki haft spurnir af honum síðan og get ekki skorið úr því með vissu, hvort diagnosis hefir verið rétt eða eigi. ekki skorið úr því með vissu, hvort diagnosis hefir verið rétt eða eigi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.