Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Side 39

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Side 39
37 Linsæri eru talin fram fleiri en oftast áður. Um 8 tilfellin er þess getið, að 4 af þeim hafi verið erlend eða 50%. Læknar láta þessa getið: Rvík. Lues. 10 sjúklingar skráðir á árinu, þar af 2 útlenclingar. Sjúkling- ar ívið færri en síðari árin. Af þessum sjúklingum eru 3 með lues primaria og því vonandi læknast til fulls; 5 með lues secundaria, 1 með lues tertiaria og' 1 með lues congenita. Sjúkclómurinn því ekki aukizt verulega þetta ár. Ulc. venereum. 6 sjúklingar, þar af 3 útlendingar. Sjúkdómurinn verður því að reiknast innlendur sjúkdómur, ]>ó sjaídan verði hans vart. Lekandi. Næstum óbreytt útbreiðsla (11,6%) frá siðasta ári. Skráð- ir á árinu 308 sjúkl. Þar af 5 börn á aldrinum 1—5 ára, og óvanalega margar konur, 90 alls, og' er það gleðilegt, að náðst hefir i svo margar konur, því ef ekki tekst að ná í kvenfólkið með þenna sjúkdóm, er voðinn vís. Annars hefir vantað tilfinnanlega sjúkrahúspláss fyrir kvensjúklinga og börn með lekanda, og virðist bærinn verða að tak- ast þá skyldu á herðar að sjá sínum sjúklingum fyrir sjúkrahúss- plássi. Það má heita næstum jcví ógerningur, að stunda þessa sjúkl- inga liti í bæ, auk þess mikill þáttur profylaxis að hafa sem flestar slikar konur á sjúkrahúsi. Þær smita tæplega á meðan. Ennfremur verður að krefjast þess, að höfninni verði stranglega lokað um nætur, til þess að lauslátt kvenfólk vaði eklci um skip, en að því eru víst talsverð brögð nú. Stungið hefir verið upp á því, að bæjarstjórnin taki Frakkneska spítalann, sem nú er eign bæjarins, og láti þar sjúklinga með berklaveiki, en hafi sjúldinga með lekanda í Farsóttahúsinu, þegar litil brögð eru að farsóttum, og mætti það víst blessast í nokkur ár. Máske fær eitthvað af lekandasjúklingum pláss á væntanlegum landsspitala, en rnikið getur það ekki orðið. Skipaskaga. Eitt tilfelli af gonorrhoe kom fyrir á manni hér í kaup- túninu rétt fyrir jólin; kvaðst hann hafa brugðið sér til Reykjavíkur og fengið kvillann þar, en, eins og vant er, var óinögulegt að hafa upp úr honum, af hverjum hann hefði fengið hann, þrátt fyrir margítrek- aða eftirgrenslun. Ilorgarfí. Lelcandi. Tveir sjúkl. hafa leitað til mín á árinu, piltur og stúlka, hæði úr Borgarnesi. Pilturinn hafði nýlega smitazt í Rvík, batnaði til fulls. Stúlkan hafði smitazt heima, óvíst um bata. ísafí. 6 innlendir karlmenn og 2 útlendir og 2 innlendar konur með gonorrhoe. Auk ]>ess hefir Torfi Bjarnason skrásett 2 innlenda karl- menn með gonorrhoe og af mánaðaskránum virðist mér Kristján Sveinsson hafa bókfært 16 innlenda karlmenn, eina innlenda konu og 4 útlenda karlmenn, allt með gonorrhoe, og 2 útlenda karlmenn með syfilis. Er þá kynsjúkdómatalan í héraðinu samtals 35 og hærri en nokkurntíma áður. Siglufí. Syfilis varð ekki vart hér á árinu, og er þetta nú þriðja árið, og má merkilegt heita, því ég tel það ekki, þótt einn maður (norskur) komi hér snöggvast á höfnina með lues ITT og leitaði aðallega læknis- hjálpar vegna Mb. cordis.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.