Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Síða 43

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Síða 43
41 Einn héraðslæknir, Arni Árnason í Berufjarðarhéraði, hefir af þessu tilefni rannsakað útbreiðslu berklaveikinnar og berklasmitun í héraði sínu með virðingarverðri alúð og skrifað uin ritgerð, sem prentuð er hér fyrir aftan, se.m III. kafli þessa heftis. Að vísu má berklabók Berufjarð- arhéraðs vera mikil undantekning frá berklabókum yfirleitt, ef hún getur talizt öruggur grundvöllur á að byggja, og fer því vafalaust fjarri. í jafnmikla ritgerð vantar tilfinnanlegast rökstudda greinar- gerð um alla berklasjúka menn í héraðinu, tölu þeirra og' aðseturs- stað, en þeir verða ekki með vissu fundnir nema með nákvæmri leit sérfróðs manns, útbúnum með hinum lullkomnustu tækjum. Væri að vísu vinnandi vegur að leggja í slíka rannsókn i fámennu héraði, og þá fyrst gæti hún orðið verulega lærdómsrík og' til þess fallin að draga af rökstuddar ályktanir. Pirquet-rannsóknir Árna læknis eru merkastar. Þó mun það verða talið draga úr gildi þeirra, að hann virðist jöfnum höndum hafa lesið útkomuna eftir 24 og 48 klst. og ekki dregið skoðunina nema í vafatilfellum. En það er ekki talin sönnun þess, að maður sé Pirquet -í-, þó að alls engin merki sjái til útkomu eftir aðeins einn sólarhring. Ekki mun það heldur verða talin sönnun fyrir því, að berklasmit- un sé ekki á heimili, að börn séu þar Pirquet -4-. Því að það er eng- anveginn óalgengt, að börn hafi nánar samvistir við smitandi berkla- sjúklinga á heimilum þeirra, jafnvel tímum saman, án þess að verða Pirquet +. En aftur á móti verða undarlega margir á heimilum, sem með vissu eru laus við berklaveiki, furðu fljótt Pirquet +, þó að meiri brögð muni vera að því í bæjum en í sveitum. Og er þetta mik- ill leyndardómur og meiri ráðgáta en Árni læknir virðist gera ráð fyrir. í þessu sambandi hefði verið fróðlegt, að borin hefði verið ná- kvæmlega saman Pirquet-útkoma á því fólki í Berufjarðarhéraði, sem verið hefir á verstu berklaheimilunum, og þeim, sem talin hafa verið lausust við veikina. Það kann að vera rétt, að menn sinitist „lang- oftast á berklaheimilunum en ekki af g'estum á mannfundum o. s. frv.“. En erlend reynsla bendir þó ótvirætt á, að utanheimilissmitun sé mjög algeng, lika í sveitunum. Eitt er að smitast af berklaveiki, verða Pirquet +, og annað að sýkjast af berklaveiki. Upp á sýkingu eru berklaheimili manna vafalaust langhættulegust, en jákvæðan Pirquet virðast menn sækja sér unnvörpum á önnur heimili, í skóla eða á mannfundi, nema smitunin stafi af matvælum, fluttum inn á heimilin og þá einkum mjólk, sem er miklu líklegra. Annars eru flestar ályktanir Árna læknis vafalaust í aðalatriðun- iim nærri lagi, og kemur það til dæmis heim við örugga erlenda reynslu, að berklasmitun og sýking fullorðinna er mjög algeng', miklu algengari en menn héldu á tímabili. Tillögur hans eru einnig yfirleitt athyglisverðar. Þó mun góður árangur bólusetningar g'egn berklaveiki, því miður, ekki vera svo vísindalega rökstuddur, að út í hana sé leg'gj- andi hér á landi enn sem komið er, að því slepptu, hverjum vandkvæð- um það yrði bundið í framkvæmdinni. Að minnsta kosti telja okkur meiri menn sér skylt að bíða fyllri þekkingar enn um sinn. Hér fer á eftir útdráttur úr ummælum þeim, sem héraðslæknar hafa um berklaveiki í ársskýrslum sínum, og' þar með lielztu niður-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.