Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Qupperneq 44

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Qupperneq 44
42 stöður úr svörum þeim, sem borizt hafa \ið fyrirspurnum landlæknis, þeim, sem að framan eru greindar: Rvík. Á árinu eru tilgreindir á vikuskrám lækna 197 sjúklingar með lungnaberkla, 246 með berklaveiki í öðrum líffærum, 14 með meningit. tuberc. Á ái'inu dóu (eða voru greftraðir) 40 úr lungna- berkium, 17 úr meningit. tbe. og 8 með berklaveiki annars staðar Nú eru allmargir sjúkling'ar, sem dáið hafa á Vífilsstaðahæli annars staðar frá, greftraðir hér, og koma því í dánartölu Reykjavíkur, en dánartala af berklaveikinni verður, ef þessar tölur eru lagðar til grundvallar, ‘2,5%c. Við dánartölu af mening'. tbc., sem er mjög há og hryggileg, er það að athuga, að fleiri hafa dáið úr meningit. en skráðir eru, og sýnir það slæmt framtal hjá læknum, eða þá hitt, að sjúklingar með berklaveiki annars staðar hafa fengið meningit. síðast, og hún þá talin aðaldauðameinið. Við þessar tölur berkla- veikra, sem eru vissulega ónákvæmar, en þær einu, sem fáanleg- ar eru, er það að athuga, að sjúkdómstilfelli skráð eru nú i fyrsta sinn færri af lungnaberklum en árin áður (í fyrra skráð 17 börn á aldrinum 1—15, nú 17, karlar og konur í fyrra 103 og 158, nú 62 og 105). En óvarlegt er þó að álykia mikið af þessu. Aftur á móti er skráð af tuberc. aliis locis alisvipuð tala og síðasta ár, 230 i fyrra, 250 í ár. Sennilegast er, að veikin standi nú i stað, ágerist ekki veru- lega. Sótthreinsanir fara fram við flutning á sjúklingum í spítala eða í nýja bústaði. Reynt er af fremsta megni að koma einstökum sjúkl- ingum á sjúkrahús eða hæli, en tekst illa og dregst oft lengi vegna plássleysis. Berklastöð Líknar hefir starfað allt árið, líkt og að und- anförnu og gerir áreiðanlega mjög mikið gagn. Oddfellowar hafa á ár- inu byg'gt myndarlegt sumarskýli fyrir kirtla- og berklaveik börn. Sól- og ljósböð eru mjög notuð gegn sjúkdóminum, og eru slíkar stofnanir 2 hér í bæ: Geislalækningar ríkisins í sambandi við Rönt- genstofuna. Veitir dr. med. Gunnl. Claessen henni forstöðu, og gefur vafalaust sérstaka skýrslu um reksturinn. Prakt. læknir Katrín Thor- oddsen rekur hina, sem er á Lveg 11 Skipaskaya. í ársbyrjun var hér einn sjúklingur, og dó hann á þessu ári. í árslok er enginn sjúklingur, sem læknar vita af. Um uppruna berklaveikinnar í héraðinu verður ekki með vissu fullyrt. Eg varð fyrst var við hana fyrir 33 árum á unglingsstúlku, sem verið hafði til dvalar í Reykjavík. Smitaði hún systur sína; dóu þær báðar á sama ári. Síðan ber ekkert á veikinni fyr en 1903; þá fluttist hingað sjómaður sunnan af Álftanesi; mun hann hafa haft veikina þegar hann kom, en leitaði sér engra lækninga framan af, þar til árið eftir, að hann var orðinn aðfram kominn af veikinni. Fluttist hann þá úr héraðinu. Síðan hefir hún árlega gert vart við sig að einhverju leyti, nema árið 1914. Útbreiðsla veikinnar getur ekki talizt mikil, miðuð við fólksfjölda. Það er fyrst eftir spönsku veik- ina 1918, að hún eykst nokkuð í bili. Veikin hefir gengið mjög hæg- fara yfir, rénað á köflum, og helzt orðið vart við hana eftir að ein- hver farsótt hefir gengið vfir. Á þetta bendir meðal annars meðfylgj- andi vfirlit vfir veikina 5 siðustu árin:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.