Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Side 45

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Side 45
43 Vtri- Irinri- Skila- Leirár- og Strand- Alls Akran.hr. Akran.hr. mannahr. Melahr. arhr. skráðir 1925 ... 9 1 1 11 1926 ... .... 7 1 8 1927 . . . 2 > > >> 1 > > 3 1928 . . . 1 >> >> >> >> 1 1929 ... .... 5 J> 1 >> >> 6 Eins og sést á yfirlitinu, er sjúkratalan hæst árið 1925. Það ár og árið áður gengu hér mislingar, þá eykst veikin. Árið 1926 gekk inflú- enza yfir. Næsta ár 1927 og 1928, var hér frámunalega gott heilsu- far, enda rénar þá veikin. A þessu ári eykst hún nokkuð, enda her uiest á henni eftir inflúensuna í febrúar. Borgarjj. Berklaveikin virðist fara í vöxt í héraðinu. Skráðir á ár- inu 21 sjúklingar, þar af 2 með útvortisberkla. Nokkrir þeirra, sem ég' hefi skráð í berklabók, virðast nú albata, og mun ég taka þá af skrá næsta ár, ef ekki ber á veikinni i þeirn þangað til. Um uppruna berklaveiki í héraðinu er mér ennþá ekki svo kunn- ugt sem skyldi. Mun ég gera mér far um að rannsaka allt háttalag veikinnar hér og' skýra seinna frá árangrinum af því. Tala berklaheimila í hverjum hreppi er sem hér segir: Norðurárdalur 3, Reykholtsdalur 2, Stafholtstunga 10, Hálsasveit 1, Andakíll 4, Þverárhlíð 2, Skorradalur 0, Hvítársíða 3, Lundareykja- dalur 1. Samtals í héraðinu 26 heimili. Stafholtstungur eru langfjöl- uiennasti hreppurinn. Veikin virðist helzt ráðast á ungt fólk um tvítugs aldur og byrjar oft með votri brjósthimnubólgu. Ég hefi gert allmargar hrákarannsóknir en ekki fundið sýkla nenia hjá tveimur sjúkling- um. Annar var bóndi í Hvítársíðu, hafði i'cngið pleuritis fyrir 2 ár- um og Aerið veill síðan, oftast með hósta og uppgang og tæplega vinnufær. Hann er nú á Vífilsstöðum. Hinn sjúklingurinn var fyr- verandi bóndi, 82 ára, einnig í Hvítársíðu. Var ég sóttur til hans vegna meiðslis. Hann hafði haft hósta og uppgang í fjölda mörg ár, en ekki fengizt um það og jafnan verið vinnufær. Hráki hans A’ar morandi af berklasýklum. Konan á heimilinu, teng'da- dóttir hans, veiktist af berklum 1925 og' hefir ekki náð sér til fulls. Börn hennar hafa ekki veikzt. Mér var sag't, að þessi gamli maður væri mjög hirðulaus um hráka sína, hefði ekki tekizt að venja hann af því að hrækja á gólfið. Eg gaf fólkinu varúðarreglur og gamla manninum hrákabauk, sem hann notar síðan. Börn þessa gamla manns eru hraust og' hefir ekki borið á berklum í þeim. A Hvítár- bakka veiktist einn nemandi, piltur um tvítugt, af pleuritis exsudativa í febrúar, lá heima nokkra mánuði, en síðan á Vífilsstöðum og dó þar i október. Ef til vill hefir þetta verið primær smitun. Heilsufar var mjög slærnt á Hvítárbakka þenna vetur, allmargir nemendur fengu ýmist pleuritis eða langvarandi sliin í lungu. Ekki gat ég fundið þar neinn, sem væri afsýkjandi, og var skuldinni skellt á hin vondu búsakynni. Borgarne.s. Berklahók haldin siðan um aldamól. Alls skráðir 51
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.