Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Side 47

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Side 47
15 þó cinkum af því, að ég hefi séð sjúklinga, sem smitazt hafa fyrir svo mörgum árum; tel ég því nærri vist, að hún sé miklu eldri hér. Hún er mjög útbreidd hér; á síðustu 5 árum mun hún hafa gert vart við sig meira og minna á öðru hverju heimili hér í Önundarfirði, — ef bi'jósthimnubólga og alvarleg kirtlaveiki er talin með — og að mínu yiti er hún sízt sjaldgæfari í Súgandafirði. í Önundarf. hefir hún drep- ið allmarga síðustu 5 árin, en aftur á móti sárafáa í Súgandafirði. Yfirleitt virðist mér hún vera þar mjög útbreidd en hægfara eða væg. Nú eru 24 á berklaskrá héraðsins, en voru 15 í fyrra; stafar sú mikla aukning að langmestu leyti af nákvæmara framtali, eftir því sem ég kynnist fólki betur í héraðinu. I Önundarfirði mun tæplega nokkur yera vantalinn, þótt hinsvegar sé álitamál og reynslan ein geti skorið 11 r, hvort allir þeir, sem ég' hefi slept af berklaskrá, eigi það skilið. En á Suðureyri má vera, að einhverjir kroniskir berklasjúklingar séu ótaldir, þótt ég viti ekki til þess. Skrásettir berklasjúldingar skipt- ast þannig' á hreppana: Mosvallahreppur með 6 sjúkl. á 5 heimilum eða tæp 2% ibúa, Flateyrarhreppur með 8 sjúkl. á 7 heimilum eða f*p 2% íbúa, Suðureyrarhreppur með 10 sjúkl. á 10 heimilum eða líep 2,5% íbúa. Bildudals. Um uppruna berklaveiki hér í héraði er inér mjög lítið kunnugt. Þegar ég kom hingað fyrst, árið 1906, lágu mæðgur tvær í nánd við kauptúnið aðframkomnar af lungnaberklum. Höfðu komið fyrir fáum árum úr Hafnarfirði eða Reykjavílc og' þá verið veikar. Þar áður höfðu ýmsar aðrar manneskjur hér fæddar og uppaldar verið „brjóstveikar“ og dáið úr þeirri veiki eftir því sem mér hefir verið sagt, og mun berklaveiki lengi hafa legið hér í landi. Utbreiðsluháttalagið er mér kunnugra um þau 23 ár, sem ég hefi verið hér. í berklabók taldir 63, þar af 35 dánir, 17 á Jífi, taldir al- bata, 3 veikir enn, uin 8 ókunnugt. Eftir að ýms dæmi hafa verið nefnd segir svo: Útbreiðsluháttalag berklaveikinnar er í stuttu máli þetta: A heim- ili kemur bráðsmitandi sóttberi, smitar og' sýkir flestallt eða allt heimilisfólkið, og þaðan smitast og' sýkist einn og einn af utanheim- ilismönnum, sem oftast kemur þar og mest mök hefir við heimilið. Berklaveikisheimili tel ég aðeins þrjú hér í héraði, öll í Suður- fjarðahreppi — þar af tvö á Bíldudal. Ég held að þau börn, sem smitast af berklum, án þess að sýkjast alvarlega, en það er, sem betur fer allur þorri þeirra, sem smitast, séu í minni sýkingarhættu, síðar meir, en hin, sem tekizt hefir að vernda frá smitun, en þau börn séu alltaf í hættú þangað til þau hafa fengið hæga smitun án sýkingar. Ég hefi nú í 10 ár gert nokknð að því að rannsaka með v. Pirquets aðferð nokkur börn hér í Bíldudal, á skólaaldri og yngri. A árunum 1921—25 hefi ég rannsakað 97 börn, og þan börn, sem hafa sýnt negativa reaction, hefi ég rannsakað aftur og aftur til 14 ára aldurs. 50 af þessum börnum hafa alltaf verið negativ og 47 positiv við 14 ára aldur eða fyr. Mörg' af þessum börnum eru nú orðin fullorðin eða komin um og' yfir tvítugsaldur. Reynslan er sú, að af þessum 50 börnum, sem til 14 ára aldurs sýndu negativa reaction hafa 6 veikzt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.