Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Síða 55

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Síða 55
33 Héraðsbúar voru í árslok 1929 ................................. 102fi Skráðir á árunnm 1910—20 (11 ár) .............................. 69 Skráðir á árunum 1920—29 (9 ár) ............................... 48 Skráðir samtals 1910—29 ....................................... 117 Berkasjúkl., gamlir og' nýir, á lífi í árslok 1929 ............ 48 Þar af taldir berltlaveikir þá ................................ 11 Þistilfj. Um fyrstu upptök berklaveikinnar í héraðinu mun allt ó- kunnugt. Berklabókin byrjar 1908, og er hún helzta heimild mín. Þá virðist veikin dreifð um allt hcraðið. Síðan ég kom í héraðið hefir ekki flutzt inn berklaveiki svo ég' viti nema á eitt heimili. Veikin virðist gömul í héraðinu en hafa smátt og smátt fengið viðbót og þá álltaf svo vitað sé innan úr Axarfirði. Síðustu árin hefir tala berklav. á skrá komizt upjj i 20 og fækkað hsegt; nú taldir 16. Viðbótin árlega verið nokkurnveginn fyrir dauð- um og burtfluttum. Tala berklaheimila: í Þistilfirði 4, á Langanesi 1 og á Strönd 7. Tala berklaveikra á hverju heimili: í Þistilfirði 1 á hverju heimili (1 sjúkl. dauður), á Langanesi 1 (hinn sjúkl. nú fjarverandi) og á Strönd 1 á 6 heiinilum, 3 á einu. Vopnafj. Héraðslæknir sendir eftirrit af berklabók héraðsins síð- ustu 6 árin (1924—29) með athugasemdum sinum um smitun sjúkl., heilsufar og afdrif. Tala skrásettra sjúkl. á þessum árum er alls 23; af þeim koma 5 ekki til greina af ýmsum ástæðum. Af þessum 18 sjúklingum, sem til greina koma, segir héraðsl., tel ég' alveg víst að 5 séu smitaðir í öðrum héruðum. Af þeim 13 sjúkl., sem þá eru eftir og' gera má ráð fyrir að séu flestir eða allir smitaðir innanhéraðs, eru aðeins 2 með tb. pulm., 2 með tb. miliaris og meningit tb., 2 með adenitis tb. colli., 2 með tb. peritonei et intestin., 5 méð útv. berkla. Þetta, ásamt öðru, virðist mér benda til þess, að berklaveikin sé orð- in tiltölulega kronisk hér og búin að liggja lengi í landi. Um tölu berklaveikra heimila er mjög erfitt að segja, býst ég' við, að telja inætti 6—7 heimili eitthvað grunsamleg án þess að þar sé um ágenga berkla að ræða. SeyÖisfj. Óhætt að segja, að alltaf hafi verið mjög lítið um berkla- veiki hér í kaupstaðnum og eins i hinum 2 hreppum, Seyðisfjarðar- hreppi og Loðmundarfjarðarhreppi, sem heyra til læknishéraðinu. Nú ekkert berklaheimili í kaupstaðnum og sitt heimilið i hvorum áður- nefndra hreppa. Norðfj. Alltaf nokkuð af berklaveiki í héraðinu, þótt ekki dvelji margir sjúkl. hér urn áramót. Er þeim komið jafnharðan burt á sjúkrahús eða hæli. Héraðið fær lækni 1913, og kemur þá smátt og smátt í ljós að berklar eru þar fyrir. Fyrstu 1—2 árin sjást likindi til þess, að 12 heimili í héraðinu hafi verið sýkt áður en læknir kom þangað. Er vitanlegt að fleiri muni hafa verið, þó jiað kæmi ekki fram þá. Um nálega allar þessar fjölskyldur er mér kunnugt, að það er ekki aðflutt fólk, heldur gamlir Norðfirðingar, sem gegnum marga ættliði hafa búið í Norðfirði. Ekki getur þó hjá því farið, að eitthvað flytjist inn af berklasýktu fólki til staðar, sem hefir jafnöran inn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.