Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Qupperneq 56

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Qupperneq 56
54 flutning og Norðfjörður. Ég hefi borið saman tölu þeirra skráðra berklasjúkl. 1913—29, sem eru innfæddir Norðfirðingar eða afkom- endur þeirra, við tölu þeirra, sem fluttir eru að e'ða afkomendur þeirra. Taflan er svona: Innfœddir Nes . ......................... 57 Norðfjarðarbreppur ............ 23 Mjóafjarðarhreppur ............. 8 Tölurnar virðast benda til þess, að aðstreymi fólksins hafi haft til- tölulega lítil áhrif á útbreiðsluna. Útbreiðslaberklanú. Ef miðað er við tölu þeirra heimila, sem kunnugt er um að berklasjúkl. hafi komið frá, þá teljast mér þau í Neskaupstað 65, í Norðfjarðarhr. 12 og í Mjóafjarðarhr. 4, alls 81. Sé aftur á móti miðað við það, frá hve mörgum heimilum þeir sjúkl. eru, sem nú er vitanlegt um, að eru veikir, hvort sem þeir eru heima eða heiman, þá verða heimilin 16 (12 í Neskaupstað, 4 í Norðfj.hr.). Fáskrúðsfj. í ársbyrjun var, að því er læknir frekast vissi, enginn berklaveikissjúklingur í héraðinu, og á þessu ári, 1929, hefir enginn verið skráður með þá veiki. Berufj. Læknir getur þess, að hann hafi sent nákvæma skýrslu um berklaveikina, til.svars skeyti landlæknis, en hún hefir ekki komið til skila. Mýrdals. Eiginleg berklaheimili, þ. e. a. s. heimili, þar sein berkla- veiki hefir legið í landi, eru aðeins 2 í héraðinu. A öðru þeirra var fyrsti sjúklingurinn skráður 1920. Hann stundaði sjóróðra þann vetur i Vestmannaeyjum, svaf þar hjá manni, sein þá um veturinn veiktist og dó úr berklaveiki. Sjálfur veiktist hann um sumarið og dó eftir ca. 1 ár. Unnusta hans, sem þar var til heimilis, er skráð 1923 og dó sama ár, systir hans er skráð 1927, dó eftir 2 ár, og 2 stúlkur, sem þar áttu heima, 1920, en fluttar eru úr héraðinu fyrir nokkrum árum, hefi ég heyrt að væru nú á Vífilsstöðum berklaveikar. Af hinu heimilinu er svipaða sögu að segja. Drengur flyzt þangað, veiktist af berldaveiki 1927 og deyr. 2 önnur tilfelli siðan á heimilinu. Önnur berklatilfelli hafa komið fyrir dreifð, eitt á hverju heimili, og hefi ég ekki getað rakið upprnna þeirra. Vestmannaeyja. Berklaveikin gerir vart við' sig hér fyrst, að því er heimildir telja, upp úr miðri s. I. öld, en breiðist litið út fram undir aldamótin. Eldri heimildarmönnum mínum keinur saman um, að héraðs- læknir Magnús Stephensen, skipaður læknir í Vestmannaeyjahéraði 11. okt. 1863, dáinn 12. febr. 1865, hafi dáið úr brjósttæringu. Hann þjáðist þann tíma sem hann dvaldi hér af hósta, mæði og brjóst- þyngslum og megraðist rnjög, varð náfölur í audliti undir það síð- asta. Mér er sagt, að hann liafi sjálfur sag't, að lungun væri upptærð og að hann mundi eiga skammt eftir ólifað, enda dó hann skömmu síðar, 29 ára gamall. Upp úr aldamótum fær veikin byr í seglin, breiðist ört út, er þung Aðfluttir 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.