Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Síða 62

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Síða 62
60 2. Anæmia perniciosa: ísafj. Ársgamalt barn. Greinileg einkenni. Dó. 3. Atrophia flava hepatis acuta: Reyðarfj. Einn maður talinn dáinn úr þeim sjúkdómi á sjúkrahúsi Eskifjarðar. 4. Diabetes mellitus: Þistiljj. Einn sjúkl. á sjúkraskýlinu á Þórshðfn. Hafnarfj. Einn sjúkl. dó þar á sjúkrahúsinu. 5. Epilepsia: fíorgarfj. Skólapiltur á Hvanneyri, 18 ára, úr Norður-ísafjarðar- sýslu. Reykhóla. 2 sjúklingar. Annað miðaldra stúlka og hefir haft sjúk- dóminn árum saman. Hitt piltur innan við tvitugt. Hvorugt á til slagaveikra að telja. Fáskriíðsfj. I tilfelli. fíerufj. I tilfelli. I). Glycosuria: fíorgarfj. 1 sjúkl. með furunculosis. Annars engin greinileg diabe- teseinkenni. 7. Hæmangioma renum: Borgarfj. 30 ára karlmaður veiktist af þungri kveflungnabólgu. Þeg- ar lungnabólgan fór að réna, byrjaði nýrnablæðing. Fluttur til Reykja- víkur i flugvél og dó þar. Við líkskurð fannst hæmangiom í báðum nýrum. 8. Hæmophilia: fíorgarfj. 28 ára karlmaður fékk mikla nýrnablæðingu, sem stöðv- aðist við gelatinegjöf. Tveir bræður hans dóu í æsku úr blæðingu. 9. Leucæmia lymphatica: ísafj. Varð rosknum manni að bana. 10. Lymphogranulomatosis: fíorgarfj. 1 kona, 37 ára. Hafði afarstórt milta og tumor í hálsi, út frá annari tonsillunni. Fór til Rvikur, fékk þar Röntgengeislun og tumor skorinn burt að nokkru leyti. Batnaði í bili, en versnaði aftur eftir nokkrar vikur. Hefir síðan fengið Röntgen og radium hvað eftir arinað, en fer heldur hnignandi. 11. Rachitis: Skipaskaga. Héraðslæknir getur um sjúkdóma allra sinna sjúkl., en getur ekki um rachitis. Borgarfj. 3 börn. Veikin á lágu stigi. Batnaði við hentugt fæði, úti- vist og fosfórlýsi. Reykhóla. Beinkröm virðist sjaldgæf hér um slóðir. Flateyrar. Beinkröm mjög algeng i börnum í héraðinu og miklu þrá- látari þar en á Suðurlandi, að því er læknirinn segir. ísafj. Af 1172 sjúkl. hafði aðeins 1 rachitis. Vestmannaeyja. Beinkröm má heita tiltölulega fátíð hér. Brýnt er fyrir mæðrum að gefa börnum á 1. ári þorskalýsi og cítrónusafa, enn- frernur hrogn, lifur og þorskhausa, nýja og herta. Efalaust væri það mjög holt, að sölvaát væri tekið upp við sjávarsíðuna og víðar, því þau eru bætiefnarík og beztn fæða. Af misskilningi tómum og van-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.