Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Page 63

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Page 63
(.1 þakklæti finnst mönnum þaÖ oft bezt, sem fjærst er. Fyrir 60 árum eða svo og jafnvel síðar, höfðu börnin með sér söl og súra smjörögn, þegar þau voru að ganga til prestsins, og ,,ég fann ekki til svengdar allan daginn, eftir að hafa borðað þetta“, sagði mér gömul og greind kona, nú um nírætt. Eyrarbakka. Af 766 sjúkl. héraðslæknis hafði enginn rachitis. D. Kvillar skólabarna. Um heilsufar skólabarna gefa skýrslur lækna um skólaskoðanir nijög takmarkaðar upplýsingar. Þessar skýrslur hafa aðeins borizt úr 19 af 48 læknishéruðum, Keflavíkur, Skipaskaga, Borgarness, Patreks- fj., Bildudals, Þingeyrar, ísafj., Reykjarfj., Hólmavíkur, Hofsós, Svarí'- dæla, Höfðahverfis, Vopnafj., Fljótsdals, Norðfj., Fáskrúðsfj., Berufj., Síðu, Vestmannaeyja og úr sumum þessum héruðum aðeins um fáa skóla. Og eins og við er að búast, er svo lítið samræmi í athugununum, að það væi’i fremur villandi en leiðbeinandi að gera upp úr þeim yfir- Htsskýrslur, og er þvi þess vegna sleppt. Til dæmis um ósamræmið má geta þessa: í Svarfdæla er 20% af börnunum, í Vestmannaeyja 19%, í Hólma- víkur 12% og í Hofsós 10% talin með hryggskekkju. í 6 af þessum 19 héruðum er alls ekki minnst á þann kvilla, og í öðrum jafnvel stóruni héruðum verður hans aðeins vart. Þarf enginn að hyggja, að þetta sé rétt lýsing á ástandinu, heldur mun mismunurinn liggja í því, hverj- um augum læknar líta á þetta og* hvað þeir kalla grand í mat sínum. I Keflavíkur eru 24%, í Vestmannaeyja 22%, í Bíldudal 17% og' í Berufjarðar 16% með sjóngalla. Annars staðar gætir þess lítið og víða ekkert. Eitt barn í öllum þessum héruðum hefir fundizt rangeygt. í Vestmannaeyja eru 11% með heyrnardeyfu og í Berufj. 6%. Víðast annars staðar ekki eitt einasta barn. í einu héraði, Bíldudals, eru 20% af börnunum með höfuðverk, i 13 héruðum alls ekki og í öðrum aðeins minnst á þann kvilla. í Skipaskaga eru 7% með chlorosis, annarsstaðar ekki eitt einasta tilfelli. í Vestmannaeyja eru 57% barnanna með stækkaða kokkirtla og í ísafj. 2%. Merkilegt, ef nokkuð væri upp úr þessu leggjandi. í Vestmannaeyja eru líka 55% af börnunum grunsamleg um berlda- veiki og munu þar vera talin öll þau, sem reyndust Pirquet +, sem nær ekki neinni átt. Annarsstaðar hæst 4% og í 9 héruðum ekki eitt einasta barn. Og er þetta vitanlega tómt handahóf. Einna fróðlegast í þessu sambandi er að bera saman skýrslur um kvilla skólabarna í tveimur héruðum, sem liggja hvort að öðru og með svipaða staðhætti og lifnaðarhætti, Patreksfj. og Bíldudals. I Patreksfj. eru 9% barnanna lúsug og 16% ineð nit. í Bíldudals sést ekki lús og nit í aðeins 3%. I Patreksfj. er ekkert barn með hrygg- skekkju, í Bíldudals 6%. í Patreksfj. er ekkert barn með beinkramar- merlci, í Bíldudals 3%. í Patreksfj. hittist ekki barn með sjóngalla, i
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.